Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 116

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 116
114 ÚRVAL ur sem svo sé og það er mikil hugg un að öllu leyti. En ég geri meira en að elska þig — og ég get ekki hætt að elska þig.“ Nokkrum vikum síðar segir By- ron: „Betra er að vera heimskur vinnu maður og klaufalegur sveitagaur — en fiðlumakari og blævængjaveifir konu. Ég ann konum —■ það veit góður Guð — en því fastar sem ég urn- vefst þeirra fjötrum, því verra virð ist allt. Ég hef ve.rið bragðarefur, eigin- maður og hórumangari og nú er ég Cavalier Servente — þrælaforingi — drottinn minn. Það er undarlegt ástand!“ Hinn 15. september 1819 lögðu þau Byron og Teresa af stað frá Feneyjum með blessunaróskum hins umburðarlynda Guicciole. Á leið- inni komu þau við hjá rústunum af húsi Petrarka, rifjuðu upp sonn- etturnar hans og rituðu nöfn sín í gestabókina. Þau heimsóttu ættingja Teresu í Filetto, dvöldust við að horfa á sól- myrkva gegnum reykgler, drukku úti á grænum grundum og veiddu fisk í net. Þá skipti Guiccioli um skoðun, krafðist, vafalaust gegn neitun By- rons, þúsund punda af honum og að njóta áhrifa hans til að fá kon- súlsembætti. Þetta varð átakanleg þrenning. Teresa kaus þó unnust- ann fram yfir eiginmanninn. Að síðustu skarst sjálfur páfinn í leik- inn. Hann dæmdi Teresu lögskiln- að, með 200 punda framfærslulíf- eyri á ári, og áminnt'i hana um að halda sig í föðurhúsum. Þá lögðu þau Byron og Teresa af stað í hljóð láta og heimilislega ferð, sem líkt- ist næstum heimilishaldi og til- breytingalitlu hjónalífi. Að sumu leyti var þessi lausaleikur erfiðari en hjónaband. „Niðurlæging sú og gremja, sem ástkonuheitið hefur í för með sér,“ skrifar Byron lafði Biessington, „hlýtur óhjákvæmilega að hafa áhrif á skap hennar og alla gerð, sem rænir hana þeim þokka, sem vekur aðdáun. Þetta gerir hana viðkvæma og tortryggna, og lamar sjálfsvirðingu hennar, gerir hana helmingi afbrýðisamari gagnvart þeim, sem hún tilheyrir og óttast ef til vill að missa." Þetta viðurkennir elskandi henn ar, Byron, og bætir við: „Þetta er ánauð og kúgun, miklu alvarlegri en hjónaband, og án þeirrar virðingar sem það nýtur.“ Smám saman hneigðist hugur hans að giftingu. í bréfi til Ágústu systur sinnar segir hann: „Það get ég fullyrt, án þess að vera nú eins ofsalega ástfanginn og í fyrstu, þá er ég þó háðari henni en ég bjóst við að verða nokkurri manneskju eftir þessi þrjú ór (nema einni ■— henni sem þú getur gizkað á), og það hvarflar ekki að mér að skilja við hana. Ef lafði B. gæti þóknazt að hrökkva upp af, og eiginmaður greifafrúarinnar sömuleiðis — (þeir geta ekki gift sig aftur fráskildir kaþólikkar), mundum við sennilega gifta okkur. Þó að ég vildi það helzt ekki, af því að mér finnst það alltaf leiðin til þess, að fólk fari að hata hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.