Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 87

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 87
VÍXILLINN SEM VERZLUNARBRÉF 85 rrserð fór fram, enda hafi afsö?n verið gerð á réttum tíma eða einu ári frá gialddaga, hafi fvrirvari ''er:ð gerður um fullnustu án kostn aðar. Eyrningarfrestur er hér að- e:ns eitt ár og telst ekki frá giald- daga, heldur frá þeim degi. sem af- savnarge’-ð fór fram. Aðeins í því undantekningartilfelli, að fyrirvari hafi verið gerður í víxlinum um fullnustu án kostnaðar og afsögn bess vegna ekki farið fram. telst fvrningarfresturinn frá gialddaga. Fullnustukröfur framselianda á hendur öðrum framseliendum eða útgefanda fyrnast á sex mánuðum frá þeim degi, sem framseliandi leysti víxilinn til sín eða frá þeim degi. sem fyrningu er slitið gagn- vart honum. Fresturinn er hér að- eins sex mánuðir. Ef framseliandi hefur leyst til sín víxilinn án máls- sóknar, telst fresturinn frá þeim degi, sem sú innlausn átti sér stað. Ef hann hins vegar leysir víxilinn inn að undangenginni málssókn, telst fresturinn þegar frá þeim degi, sem fyrningu var slitið gagnvart honum, t. d. frá birtingu stefnu, ef um venjulega málssókn væri að ræða. Slit fyrningar á víxilrétti eru að n^kkru frábrugðin hinum almennu ákvæðum um slit fyrningar. Þann- ig slítur viðurkenning víxilskuld- ■'n ekki víxilfyrningunni. eins og á sér stað með aðrar kröfur. Sam- kvæmt víxillögum er það aðeins löcrpókn eða jafngildi hennar, sem sij'+ur fvrningu víxils. Ef víxilkrafa fyrnist eða víxil- réttur glatast vegna vangeymslu, þá er eiganda víxils rétt að sækja víxilskuldara um þá fjárhæð. sem hann myndi vinna honum úr hendi, ef fiárheimtan félli niður. sem hverja aðra skuld. Víxilrétturinn líður með öðrum orðum algerlega undir lok við fyrningu eða van- gpvmslu en sá, sem á í raun og veru að greiða víxilupphæðina. losnar °kki fyrir fullt og allt við skuld- bindingu sína, heldur hvílir hún á honum sem almenn skuld. sem fyrn ist og fellur úr gildi eftir almenn- um reglum. NOTKUN VÍXLA TILTÖLULEGA MTKTL Á ÍSLANDI Víxlar eru að tékkum einum und anskildum lang algengasta við- skiotaskial nútímans og notkun hoirra er tiltölulega meiri hér á l»ndi en í ýmsum nágrannalöndum okkar, svo sem Danmörku. Þeir menn eru fáir hér á landi, sem þurfa ekki einhvern tíma að taka víxillán, t. d. í sambandi við hús- gagna- og heimilistækiakaup, við kaup á fasteignum og bifreiðum o. s. frv. í viðskiptum á milli fyrir- tækja fer lánastarfsemi fram að langmestu leyti í formi víxla. Það verður því seint ofsagt, hve raun- hæf þekking á víxlum, notkun þeirra, meðferð og gildi, er brýn fvrir alla einstaklinga og viðskipta lífið í heild. ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.