Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 87
VÍXILLINN SEM VERZLUNARBRÉF
85
rrserð fór fram, enda hafi afsö?n
verið gerð á réttum tíma eða einu
ári frá gialddaga, hafi fvrirvari
''er:ð gerður um fullnustu án kostn
aðar. Eyrningarfrestur er hér að-
e:ns eitt ár og telst ekki frá giald-
daga, heldur frá þeim degi. sem af-
savnarge’-ð fór fram. Aðeins í því
undantekningartilfelli, að fyrirvari
hafi verið gerður í víxlinum um
fullnustu án kostnaðar og afsögn
bess vegna ekki farið fram. telst
fvrningarfresturinn frá gialddaga.
Fullnustukröfur framselianda á
hendur öðrum framseliendum eða
útgefanda fyrnast á sex mánuðum
frá þeim degi, sem framseliandi
leysti víxilinn til sín eða frá þeim
degi. sem fyrningu er slitið gagn-
vart honum. Fresturinn er hér að-
eins sex mánuðir. Ef framseliandi
hefur leyst til sín víxilinn án máls-
sóknar, telst fresturinn frá þeim
degi, sem sú innlausn átti sér stað.
Ef hann hins vegar leysir víxilinn
inn að undangenginni málssókn,
telst fresturinn þegar frá þeim degi,
sem fyrningu var slitið gagnvart
honum, t. d. frá birtingu stefnu, ef
um venjulega málssókn væri að
ræða.
Slit fyrningar á víxilrétti eru að
n^kkru frábrugðin hinum almennu
ákvæðum um slit fyrningar. Þann-
ig slítur viðurkenning víxilskuld-
■'n ekki víxilfyrningunni. eins og
á sér stað með aðrar kröfur. Sam-
kvæmt víxillögum er það aðeins
löcrpókn eða jafngildi hennar, sem
sij'+ur fvrningu víxils.
Ef víxilkrafa fyrnist eða víxil-
réttur glatast vegna vangeymslu,
þá er eiganda víxils rétt að sækja
víxilskuldara um þá fjárhæð. sem
hann myndi vinna honum úr hendi,
ef fiárheimtan félli niður. sem
hverja aðra skuld. Víxilrétturinn
líður með öðrum orðum algerlega
undir lok við fyrningu eða van-
gpvmslu en sá, sem á í raun og veru
að greiða víxilupphæðina. losnar
°kki fyrir fullt og allt við skuld-
bindingu sína, heldur hvílir hún á
honum sem almenn skuld. sem fyrn
ist og fellur úr gildi eftir almenn-
um reglum.
NOTKUN VÍXLA TILTÖLULEGA
MTKTL Á ÍSLANDI
Víxlar eru að tékkum einum und
anskildum lang algengasta við-
skiotaskial nútímans og notkun
hoirra er tiltölulega meiri hér á
l»ndi en í ýmsum nágrannalöndum
okkar, svo sem Danmörku. Þeir
menn eru fáir hér á landi, sem
þurfa ekki einhvern tíma að taka
víxillán, t. d. í sambandi við hús-
gagna- og heimilistækiakaup, við
kaup á fasteignum og bifreiðum o.
s. frv. í viðskiptum á milli fyrir-
tækja fer lánastarfsemi fram að
langmestu leyti í formi víxla. Það
verður því seint ofsagt, hve raun-
hæf þekking á víxlum, notkun
þeirra, meðferð og gildi, er brýn
fvrir alla einstaklinga og viðskipta
lífið í heild.
☆