Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 107

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 107
ÁSTKONUR BYRONS 105 aði gengi hennar í augum hins ak- feita prins af Wales. Þegar Caro- line var þriggja ára fékk móðir hennar lítiisháttar áminnmgu. Dótt irin Caroline var send eins og bögg- ull til fóstru á ítaliu og var þar ’ sex ár. Síðan var henni komið til frænku sinnar, töfrandi barónessu í Devonshire, svo að hún kynntist frændfólkinu í London. en meðal þess var hertoginn af Devonshire eg ástkona hans Elisabeth Foster. R°rnska Caroline var tími öfea, óhemiuskapar og eftirlætis. ærsla- fullra umsvifa ótamins lifnaðar. Hún neytti aldrei matar nema af silfurdiskum. „Við höfðum ekki hrmmvnd um hvernig brauð og rmiör varð til. Og við vorum ekki í minnsta vafa um, að falleffir hest- ar hlvtu að lifa á nautasteik.“ skrif aði Caroline. Tíu ára að aldri var hún óskrifandi. ,,Eg stafaði aldrei.“ segir hún, „en orti hins vegar lióð. svo að öll þóttu frábær.“ Þiónar voru einu kennarar hennar. Hún naut engrar reglubundinnar skóla- ''öngu. Læknar höfðu ráðið frá því, þar eð hún væri of hágöfug til slíks. Hún var alger ótemja til 15 ára aldurs. En þá uppgötvaði hún ?llt. í einu, að hún gat lært, frönsku, ítölsku. grísku og latínu nær fvrir- hafnarlaust. Auk þess var hún stór- VD1 gefin til tónlistar. mvndlist.ar. irildistar og samtalsleikni. William t.’mb veitti henni fvrst athvgli. há nT'rkominn frá Cambridge. Hann 1-nnridi henni í þrjú ár. F"n var gáfuð. bótt hún væri óviðráðanleg n" duttlungafull. Þau voru ákaf- ’°"a ái'k. Hún biört yfirlitum. fiör- u". viðkvæm. Hún var með andlit ósvífins engils, með þyril af hrokknu ljósu hári, stuttklippt, með opin, kringlótt hezlibrún augu. Hún var smávaxin, grönn eins og dreng ur. með töfrandi áherzlur á blæstu máli og löngum seim. William Lamb með sitt sérstæða hæðnisbros. há- menningar yfirbragð og uppgerðar kæruleysi, var lærður spiátrunvur innhverfur, greindur, háttvís. dæmi gerður stjörnuspekingur. „William var fæddur til að verða fórnardýr hennar," segir ritari ævisögu hans, David Cecil. Efagjarn hugsuður eins og hann var að eðlisgerð varð auðveld og útvalin bráð sérvizku hennar og óhemjuskapar. Þau giftust í júní 1805. Hún var óttalega spennt meðan á hjónavígslunni stóð, og að henni lokinni svo móðguð yfir embættis- gerð biskupsins, að hún reif af sér brúðarkjólinn í æsingi og féll í yf- irlið. Meðvitundarlaus var brúðurin þannig borin gegnum forvitinn mannfjöldann og út í brúðarvagn- inn, sem stóð tilbúinn til brúðkaups ferðarinnar. Fyrstu fjögur árin gekk allt nokk urn veginn snurðulaust. Og þau eignuðust þrjú börn. Fyrsta barn- ið, sonur að nafni Ágúst, var fá- viti. Hann lifði í 29 ár. Hin börnin dóu bæði í bernsku. Þegar nýja- brum hjónabandsins tók að dvína, varð Caroline eirðarlaus. Hún unni raunar manni sínum, en sjálfri sér þó miklu meira. Hún krafðist stefnufestu og stuðnings. En hvor- ugt var Lamb fær um að veita. Draumaveröld hennar um full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.