Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 83

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 83
É'G átti bjarndýr 81 ekki sá eini, sem sleppt var laus- um út í vorið þennan dag. Sameiginlegur boli bændanna í hverfinu — Þórgnýr — hafði slitið úr sér nasahringinn og lagt af stað. Hann fleygði fjósamanninum út í hávaxinn runna, og vesalings mað- urinn braut fimm rif í annarri síð- unni. Það varð honum eitt til lífs, að hann hvarf í runnann og bolinn vissi aldrei, hvað af honum varð. Hali bolans var eins og turn upp í loftið. Hann þyrlaði um sig ryk- skýi með því að hrista hausinn til að losna við hornabandið og kom æðandi á móti mér, æðisgenginn. Hér varð ekki í neitt skjól flúið. Skógurinn var nú þegar langt að baki, og hvorki runni né mishæð þar sem hjálpar eða hælis væri að vænta. Ég var alveg lamaður. En allt í einu stöðvaðist boli og tætti upp svörðinn þar sem hann stóð fyrir framan mig. Horn hans, oddhvöss og ægileg, glampandi eins og gljáfægð, færðust neðar og neð ar. Svo gerði hann árás með lágu, ægilegu öskri. Ég reyndi að hopa út úr stefnu hans. En hann gerði aðra tilraun. Þessi leikur yrði varla miklu lengri. En allt í einu, þegar Þórgnýr réð ist að mér í fjórða áhlaupi, stökk klunnalegur, brúnn skuggi að hlið hans. Með voldugum hrammi sló Burik á bak bolans rétt framan við herðakambinn. Þetta sló Þórgný bola alveg út af laginu. Hann kom auga á björninn og fann, að þar var eitthvað til að fást við og snar- stanzaði. Þá voru afi og pabbi allt í einu komnir. Djúpar drunur heyrðust frá bola, þegar hann réðst nú að Burik, sem beið hans, standandi uppréttur á afturfótunum. En nú höfðu menn náð í bandið og hann var teymdur brott. Burik fylgdi á eftir eins og her- deild áleiðis til járnsmiðsins, þar sem boli var settur í örugga vörzlu. Viku síðar ákvað faðir minn að íara með Burik inn í skóginn. „Hann er að verða villtur," sagði pabbi við mig. „Svo við verðum að kveðja hann. Annars gæti eitthvað hræðilegt átt sér stað.“ Þangað til sá dagur kom, að hann skyldi fluttur brott, dekraði mamma við hann bæði í mat og drykk, og þegar farið var með hann út í vagninn, brast hún í grát. Við fórum með Burik fimmtíu kílómetra vegalengd, alveg að hjartastað skógarins, einmitt þang- að, sem bjarndýrin eru flest. Við létum hann lausan, kjössuð- um hann og gengum svo aftur í vagninn. Hann lagði af stað á eftir okkur nokkrum sinnum, en ilmurinn frá vorgrænum skóginum sigraði, og hann fór lengra og lengra burtu. Við skutum nokkrum kveðjuskot um út í loftið. Burik sneri snöggt við og hvarf svo inn á milli trjánna. ÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.