Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 16
14
ÚRVAL
Sannfærandi árangur bandarískra umgengistilrauna
hvetur nú mörg fyrirtæki víða um heim iil eftirbreytni.
Burt með færibandið!
eftir TREVOR ARMBRISTER
/I\ /I\ /I\ /I\
*
*
V
el gekk það ekki með
vörubílana hjá Marriott
/Is
>?(. verzluninni 1 Washing-
vÍC- ton.
íK" Vagnstjórarnir kvört-
M'. M>.'K>:/.>:<
ugu urrl) ag framhjola-
festingarnar væru gallaðar, hjól-
barðarnir slitnuðu of fljótt og ben-
zíneyðslan yrði óhóflega mikil.
James Hogg, einn hinna færustu
af öllum bílstjórunum, heyrði tal-
að um, að firmað hygðist festa
kaup á nýjum vörubílum. Þá gerði
hann sér ferð til forstjórans, Willi-
am Virts, og spurði, hvort vagn-
stjórarnir sjálfir gætu fengið leyfi
til að leggja fram lista yfir þær
kröfur, sem þeir teldu rétt að gera
til nýju bílanna.
Virts samþykkti þetta. Og þeir
félagar tóku til óspilltra málanna.
Óskir þeirra byggðust á heil-
brigðri hugsun, allt frá tillögum um
betri framhjólafestingar og sæti til
bættra þokuljósa og upphitaðra
spegla.
Þá kom Virts skyndilega ráð í
hug: Væri ekki rétt að breyta nú
til, láta hvern vagnstjóra hafa sinn
sérstaka bíl, í stað þess, sem nú var
ríkjandi venja, að þeir skiptu eftir
hverja ferð.
Hugmyndin var framkvæmd. Við
haldskostnaður minnkaði, svo að
undrun sætti. Það sprungu engir
hjólbarðar að heita mátti lengur!
Bensínið þraut ekki á miðri leið,
og engar skýrslur bárust um véla-
galla.
Hver var ástæðan?
Virts fékk svarið nokkru síðar,
þar sem hann horfði á vandvirkan
bílstjóra fága og fægja vörubílinn
sinn utan vinnutíma. Virts sagði
við hann:
„Mér þykir þú vanda tilþrifin!“