Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 28

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL færinu fyrr vegna hins mikla nún- '"gshita. En önnur uppfinnine. sem infar miög góðu, nefnist „slavu- tich“. Þetta efni hefur verið notað með góðum árangri við ýmis störf. Lar sem álitið var, að ekkert gæti komið í stað demanta, t. d. við framtpiðslu borodda, sem eiga að npta borað í gegnum sérstaklega harða klöpp. Þessi svning í Kiev veitir miög skvra mvnd af hinum undraverðu möeul°ikum varnings Stofnunar hörkumikilla efna. RANNSÓKNARSTOFUR OG VTNiVUSTOFUR, SKÓLI OG SÝNING Þessi stofnun er miklu meira en demantaverksmiðja. Hún framleið- ir einnig hugmyndir. Það er vart hæet að telja upp allar þær upp- entvanir og uppfinningar. sem frá L°nnj streyma. Frumleiki þeirra befur verið staðfestur með vottorð um hundraða sovézkra rithöfunda oct tylfta erlendra einkaleyfa. En það er ekki allt og sumt. Eg heimsótti stóra rannsóknar- og framleiðslumiðstöð, þar sem þil ið milli hugmyndar og hagnýtrar notkunar hennar hefur verið stytt til hins ýtrasta. Þegar þeir ná ár- angri, sem lofar góðu, senda starfs- mennirnir þar tafarlaust boð til áhugasamra einstaklinga um ger- vallt landið um að koma í heim- sókn. Þeir bíða þess jafnvel ekki, að rannsóknar- og tilraunastarfinu sé fulllokið. Og fólk tekur að streyma til Kiev, skoðar hina nýju uppgötvun, uppfinningu eða vinnslu aðferð og gerir sínar athugasemd- ir. Sovézkir sérfræðingar með- höndla ekki uppgötvanir sínar og unpfinningar sem atvinnuleyndar- mál, er fela þurfi fyrir keppinaut- unum. Þessi gagnkvæma aðstoð flýtir fyrir því, að nýjungar og endur- þætur á þeim séu teknar í notk- un, þannig að það henti sem bezt einstaklingsbundnum þörfum not- enda. Fimm til sex sinnum á mánuði heldur stofnunin fræðslu- og um- ræðufundi. Auk skapandi umræðna gefast verkafólki, verkfræðingum og þá vísindamönnum tækifæri til bess að kynna sér nýiungar oc bær meginreglur, sem gilda um haTnýTa notkun þeirra. Byggt hefur verið sistihús fyrir gesti og ráðstefnu- bygging með rúmgóðum sal og minni herbergjum til smærri n°fndafunda. Þessi rannsókna- og framleiðslumiðstöð er þannig jafn- framt þjálfunarmiðstöð. Næstum 20.000 manns frá samtals 8.000 sov- é7.kum iðnfyrirtækjum í öllum lýð veldum ríkisins hafa fengið þiálfun þarna. Viðskiptavinir erlendis frá koma þangað til þess að kynna sér hinar nýju aðferðir og ná tökum á þeim. Pantanir streyma að frá um 30 löndum í Evrópu, Asíu, Afríku, Ástralíu og Ameríku. Gestunum veitast þarna tækifæri til þess að bera saman sovézka og erlenda framleiðslu. Stofnunin sýn ir hið bezta af því, sem sent hefur verið reglulega til hinnar föstu sýn ingar í auglýsingaskyni af ýmsum fyrirtækjum utan Sovétríkjanna, þar á meðal ýmsum velþekktum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.