Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 130
128
ÚRVAL
Svör við „Veiztu?“
1. Sjálfstæðisflokkur 22, Framsóknarflokkun 17, Alþýðubandalag;
10, Alþýðuflokkur 6, Samtök frjálslyndra og vinstri manna 5.
2. 1944, við þjóðaratkvæði um lýðveldisstofnunina (98,4%).
3. 2,0%.
4. 8.
5. Já, um 56—58%.
6. Ellert B. Schram (þá 31 árs).
7. Hannibal Valdimarsson (þá 68 ára).
8. Sverrir Henmannsson.
9. Nei, alltaf nokkrum prósentum síður.
10. Já, til dæmis í Selvogshreppi í síðustu alþingiskosningum, 1971.
Viltu auka
orðaforða þinn?
Svör
1. vinnukona. 2. kappnógur, full-
mikill. 3. að særa. 4. höstugleiki. 5.
fingravettlingur. 6. e-r verður al-
tekinn. 7. óhreinindi, botnfall. 8.
ófrýnn, úfinn, 9. sápuþynnka, þunn
ur vatnsgrautur. 10. hrumur, stökk
ur, fúinn. 11. að stika út reiðilega.
12. blettur, rönd. 13. lítill skammt-
ur. 14. illorður í kveðskap. 15. hjá
trú, bull. 16. nef, trýni. 17. þurr-
meti. 18. að láta setjast á bekk, að
hrekkja. 19. fróðleiksfús, forvitinn.
20. að rjúka upp í reiði.