Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 62

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL gerla að framleiða duft, sem drep- ur bjöllur þessar. Og nú fæst það í verzlunum, sem selja efni og tæki til garðyrkju. í stað þess að ráðast beint að sníkjudýrunum og sníkjujurtunum reynist vísindamönnunum það stundum heilladrýgra að rugla bara sníkjudýrin og sníkjujurtirnar í ríminu. Fáar skepnur er hægt að í’ugla eins rækilega í ríminu og baðmullarbjölluna, sem er grábrún að lit og erfitt er að ná í og vinna á. Þegar karldýrið nálgast baðm- ullarekrur til þess að seðja þar græðgi sína í baðmullarblómafræ- in, þá er ómótstæðilegur ilmur lát- inn lokka það inn í gildru, sem líkist völundarhúsi. Það er málað í aðlaðandi gulum lit, Bjallan held- ur inn í völundarhúsið og kemst aldrei út aftur. Þessar tilraunir til þess að hrinda ásókn erlendra sníkjudýra og sníkju jurta spara bændum og neytendum billjónir dollara árlega. Embættis- menn ríkisins vinna með búnaðar- samtökum og bændum í öllum fylkjunum, 50 að tölu, einnig Kan- ada, að því að hafa hemil á skað- vænlegum sníkjudýrum og sníkju- jurtum, sem hafa lengi haslað sér völi á meginlandi Norður-Ameríku. Og í annarri herferð, sem er ekki síður stór í sniðum, hafa vísinda- menn sýnt starfsfélögum sínum í 32 öðrum löndum, hve mikils virði það er að leyfa þeim jafnframt að heyja þessa baráttu í heimalöndum þessara sníkjudýra og sníkjujurta. Þúsundir skaðvænlegra skordýra sækja að Bandaríkjunum árlega og ógna þar jurta- og dýragróðri. En það er þessum árvökulu ,,bardaga- mönnurn" að þakka, að hættunni á meiri háttar eyðileggingu uppskeru og búfjár er haldið í lágmarki. HÓ Gasgleypar, gæti sín. I sambandi við eldsneytisskortinn hafa margs konar kvillar gert vart við sig meðal þeirra, sem súpa og þefa bílgasolíu. Allir, sem soga til sín þess háttar efni gegnum gúmmíslöngu, eiga mikið á hættu. Nokkur grömm eldsnevtis, sem gleypt eru þannig geta orðið örlagarík. Minni háttar magn getur orsakað höfuðverk, ógleði, svima, uppsölu, sjóntruflanir, hugtruflanir, taugalost, jafnvægistruflun, andarteppu og krampateygjur. Sé slíkum efnum andað að sér, getur það orsakað lungnabólgu, sem læknast ekki við súlfalyf, heldur getur skyndilega lamað lungun. Þurfi að „súpa á“ eldsneyti bíla ætti því að nota til þess vél- dælu en ekki munn og öndunarfæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.