Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 39

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 39
ÞAÐ ER GAMAN AÐ VERA LÍTILL 37 í miðaldahöll á hæð í höfuðborginni býr enn hin konunglega fjölskylda í Liectenstein. — En henni er sjaldan boðið til opinberra heimsókna er- lendis, finnst furstafrúnni. Það er tiltölulega bezt iðnvætt allra landa. Það er eina landið, sem kvartar yfir skorti á lögfræðingum. Það er eina landið, sem enn á í stöðugri styrjöld við Prússland! Það gleymdist nefnilega við friðarsamn- ingana í prússnesk-austurríska stríð inu 1866, að Liechtenstein hafði ver ið meðal óvina Prússlands, og þess vegna voru engir friðarsamningar undirritaðir við það! Nú er það um seinan. Liechten- stein litla lifir í góðu gengi, en Prússland hið mikla er úr sögunni að fullu og öllu. Þetta litla furstadæmi, sem er að- eins 157 ferkílómetrar að stærð, er á milli Austurríkis og Sviss. Aust- urriki var verndari þess í fyrri heimsstyrjöld. Nú er það undir vernd Sviss. Samkvæmt tilmælum Liechten- steinbúa féllst Sviss á það árið 1924 að taka landið í tollabandalag og annast varnarmál þess og gæta þess, að fullveldi þess væri virt af öðr- um þjóðum. Hve furðulegt þetta fyrirkomulag er í framkvæmd, kom greiniiega í ljós í annarri heimsstyrjöld, þar sem Liechtenstein gætti svo strangrar hlutleysisstefnu, að verndarsveitun um frá Sviss var meira að segja bannað að koma yfir landamærin. Þessar verndarsveitir voru þó eig- inlega varnarlið landsins sjálfs! Flestir líta á Liechtenstein eins og nokkurs konar „brandara" eða skringilegheit. En hvað gerir til með það, ef brandarinn er af hinu góða? Liechtenstein er dýrðlegt land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.