Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 59
VARNIR GEGN SNÍKJUDÝRUM OG . . .
57
fara riðandi á hestum yfir eyði-
merkur og inn í gljúfur til þess að
rannsaka þá nautgripi eða asna,
sem slæðast yfir hin 1900 mílna
löngu landamæri Bandaríkjanna og
Mexíkó. Þannig verja þeir búpen-
ing okkar gegn blóðmaur, sem flyt-
ur með sér hitasótt. Enn aðrir
starfsmenn hafa eftirlit með „svörtu
ljósagildrunum, sem ganga fyrir
rafhlöðum og komið er fyrir á góð-
um stöðum nálægt millilandaflug-
völlum. Þar er um að ræða svarta
liósgeisla, sem draga að sér skor-
dýr, sem fljúga hátt í lofti, og síð-
an eru þau veidd í hylki.
Árið 1971 komust sjö austurlenzk
ar ávaxtaflugur inn í borgina San
Diego og Los Angeles í Suður-Kali-
forniu. Hættan, sem stafaði af þeim,
var ofboðsleg. Fluga þessi lifir í 6
vikur, og á því æviskeiði getur hver
flusa verpt yfir 1500 eggjum í app-
elsínur eða grapeávexti. En þau egg
breytast næstum á einni nóttu í
lirfur, sem bvrja að bora og éta.
Fvrr eða síðar hefðu billjónir þess-
ara hungruðu flugna síðan getað
stefnt allri ávaxtaframleiðslu Kali-
forníu í algeran voða. En engin
bessara sjö flugna gat staðizt þá
freistingu að heimsækja eina af
„móttökustöðvum“ Dýra- og jurta-
heilsugæzluþjónustunnar, sem stað-
settar eru uppi í trjám og á stöng-
um í kringum flugvelli á Vestur-
ströndinni. Og um leið og flugurn-
ar önduðu að sér hinum sæta kem-
iska ilmi, sem einkennir „móttöku-
stöðvar" þessar, létu þær lokkast
inn í klukkulaga krukku og enduðu
þar æviferil sinn í eitruðum vín-
anda.
TAFARLAUST VIÐBRAGÐ
Þegar sníkjudýr, sníkjujurtir eða
sýklar, sem valda smitandi sjúk-
dómum, komast framhjá þessum
yztu varnarstöðvum, verður að
fvrirskipa tafarlausa sóttkví, og þá
má oft engan tíma missa. I neðan-
verðum Rio Grandedalnum í Tex-
asfylki, þ. e. við mexikönsku landa
mærin, leituðu hópar eftirlitsmanna
t. d. gaumgæfilega í hverjum ein-
asta ávaxtalundi, jafnvel á hverju
ávaxtatré að hinum minnsta svarta
mvglubletti, en í slíkri myglu leyn-
ast egg, sem svarta ávaxtaflugan
■'ærpir, en henni tókst að smjúga
irn i Bandaríkin frá Mexíkó árið
1971. Hún sýgur svo mikinn ávaxta-
safa úr ávaxtatrjánum, að heilu
^vaxtaekrurnar, þar sem hún hefur
her’að í nokkur ár, eyðileggjast al-
g°rlega og appelsínu- og grape-
á'-avtatrén bera ekki fram nokkurn
ávöxt.
Það kom skýrt fram sumarið
1971. hversu snarir eftirlitsmenn
hps^ir eru i snúningum, þegar sér-
s^aka hættu ber að höndum. f bæn-
um Brownsville í Texasfylki. alveg
við mexíkönsku landamærin. varð
brvssa nokkur skyndilega fárveik.
Árvökulir embættismenn gen?u úr
skugga um. að hún hafði látizt úr
hanvænni svefnsýki. sem heriar á
hress í Venezuelu. Mýflugur bera
hana á milli hrossanna og einnig
milli hrossa og manna. Unnt hafði
revnzt að takmarka veiki þessa við
norðurhluta Suður-Ameríku þang-
að til á síðari hluta sjöunda ára-
t.ugs þessarar aldar, þegar hún tók
að breiðast norður á bóginn um
Mið-Ameríku og allt norður til