Úrval - 01.04.1974, Síða 59

Úrval - 01.04.1974, Síða 59
VARNIR GEGN SNÍKJUDÝRUM OG . . . 57 fara riðandi á hestum yfir eyði- merkur og inn í gljúfur til þess að rannsaka þá nautgripi eða asna, sem slæðast yfir hin 1900 mílna löngu landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þannig verja þeir búpen- ing okkar gegn blóðmaur, sem flyt- ur með sér hitasótt. Enn aðrir starfsmenn hafa eftirlit með „svörtu ljósagildrunum, sem ganga fyrir rafhlöðum og komið er fyrir á góð- um stöðum nálægt millilandaflug- völlum. Þar er um að ræða svarta liósgeisla, sem draga að sér skor- dýr, sem fljúga hátt í lofti, og síð- an eru þau veidd í hylki. Árið 1971 komust sjö austurlenzk ar ávaxtaflugur inn í borgina San Diego og Los Angeles í Suður-Kali- forniu. Hættan, sem stafaði af þeim, var ofboðsleg. Fluga þessi lifir í 6 vikur, og á því æviskeiði getur hver flusa verpt yfir 1500 eggjum í app- elsínur eða grapeávexti. En þau egg breytast næstum á einni nóttu í lirfur, sem bvrja að bora og éta. Fvrr eða síðar hefðu billjónir þess- ara hungruðu flugna síðan getað stefnt allri ávaxtaframleiðslu Kali- forníu í algeran voða. En engin bessara sjö flugna gat staðizt þá freistingu að heimsækja eina af „móttökustöðvum“ Dýra- og jurta- heilsugæzluþjónustunnar, sem stað- settar eru uppi í trjám og á stöng- um í kringum flugvelli á Vestur- ströndinni. Og um leið og flugurn- ar önduðu að sér hinum sæta kem- iska ilmi, sem einkennir „móttöku- stöðvar" þessar, létu þær lokkast inn í klukkulaga krukku og enduðu þar æviferil sinn í eitruðum vín- anda. TAFARLAUST VIÐBRAGÐ Þegar sníkjudýr, sníkjujurtir eða sýklar, sem valda smitandi sjúk- dómum, komast framhjá þessum yztu varnarstöðvum, verður að fvrirskipa tafarlausa sóttkví, og þá má oft engan tíma missa. I neðan- verðum Rio Grandedalnum í Tex- asfylki, þ. e. við mexikönsku landa mærin, leituðu hópar eftirlitsmanna t. d. gaumgæfilega í hverjum ein- asta ávaxtalundi, jafnvel á hverju ávaxtatré að hinum minnsta svarta mvglubletti, en í slíkri myglu leyn- ast egg, sem svarta ávaxtaflugan ■'ærpir, en henni tókst að smjúga irn i Bandaríkin frá Mexíkó árið 1971. Hún sýgur svo mikinn ávaxta- safa úr ávaxtatrjánum, að heilu ^vaxtaekrurnar, þar sem hún hefur her’að í nokkur ár, eyðileggjast al- g°rlega og appelsínu- og grape- á'-avtatrén bera ekki fram nokkurn ávöxt. Það kom skýrt fram sumarið 1971. hversu snarir eftirlitsmenn hps^ir eru i snúningum, þegar sér- s^aka hættu ber að höndum. f bæn- um Brownsville í Texasfylki. alveg við mexíkönsku landamærin. varð brvssa nokkur skyndilega fárveik. Árvökulir embættismenn gen?u úr skugga um. að hún hafði látizt úr hanvænni svefnsýki. sem heriar á hress í Venezuelu. Mýflugur bera hana á milli hrossanna og einnig milli hrossa og manna. Unnt hafði revnzt að takmarka veiki þessa við norðurhluta Suður-Ameríku þang- að til á síðari hluta sjöunda ára- t.ugs þessarar aldar, þegar hún tók að breiðast norður á bóginn um Mið-Ameríku og allt norður til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.