Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 103

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 103
ÁSTKONURBYRONS 101 það vera Shelley og Williams. Kon- urnar þrjár, Mary, Claire og Jane, hver með sinn missi („erum tened- ar í sorgum einni pyngju og tened- ar í lífinu þetta andartakið", skrif- ar Mary), urðu eftir heima. Þeir Trelawny, Byron og Hunt fóru til að annast lík vina sinna og búa til greftrunar — eða réttara sagt bál- farar. Það var í hitasvækju hádasssól- ar, sem jarðneskar leifar Shelleys, sem hvíldu á trjáflekum í járn- kistu, voru færðar í logann. Byron virti hann augnablik fyrir sér og andvarpaði: ..Er þetta mannslíkami? Það lík- ist miklu fremur kindarskrokk eða emhverri skepnu en manni. Þetta er hæðnislegur harmleikur hroka vors og heimsku.“ Hann tók á rás niður að vatninu oe kallaði til Trelawny: „Við skulum reyna vatnið, sem varð vinum okkar að bana.“ Eftir stuttan sundsprett hélt Tre- lawny aftur að landi. Bálförinni var að mestu lokið. Hann sagði seinna: „Byron bað mig að geyma bein fyrir sig. En har eð ég hafði heyrt, að hann hefði áður notað slíkt sem drykkj- arker, var ég ákveðinn í því. að hann skyldi ekki saurga bein Shell evs. Hinar einu leifar, sem enn voru eftir, var kjálki og hauskúpan og bað. sem við undruðumst mest, hjartað. Eg brenndist á höndum við að revna að ná því úr brennandi ofn- inum.“ Trelawny gaf Leigh Hunt hjarta Shelleys. Síðasta hjákona Byrons, ítalska greifynjan Tertesa Guiccioli. Hún giftist frönskum aðalsmanni eftir lát Byrons, og hann kynnti hana stundum þannig „Konan mín, fyrr- um hjákona Byrons lávarðar“. Síðar afhenti hann Mary það. Alla ævi geymdi hún það í silki- klæddu skríni og hafði það með á ferðalögum sínum. Þegar sonur hennar, Sir Percy, dó árið 1889, var hjarta Shelleys, sem þá var geymt í silfurskríni, grafið með honum. Tveim mánuðum eftir lát Shell- eys fór Claire með 10 pund í vas- anum að hitta eldri bróður sinn Charles, sem lofaði að útvega henni kennslukonustarf í Vínarborg. En Claire fannst Vínarborg óþolandi. Síðar bauðst henni tækifæri til að verða kennslukona hjá auðugri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.