Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 30
28
ÚRVAL
Þegar þú ferðast og hlutir fara úrskeiðis,
þarftu ekki að brosa og umbera það.
Vertu snjall ferðamaður
Úrdráttur úr PARADE
*
vK-
*
/í'vA/N/In/Í\ £1
L
farþegaþjónusta
vera
„sitja á hakan-
>’<. flugfélaga — að
•)j(. látin
•)ií um“, langar seinkanir,
■'K’tapaður farangur —
viv Mv .'tv mv yr.
getur lagt hluta farar-
innar í rúst. Slíkt hendir þó ekki
athugulan ferðamann. Hann veit,
að réttur hans er varðveittur með
reglum, settum af Flugmálaráði.
Algengasta vandamálið eru seink
anir vegna veðurs eða bilana. Ef
þú þarft að bíða lengur en fjórar
klst. frá áætluðum brottfarartíma,
gætir þú átt kost á sérstökum „vel
gjörðum" frá hendi viðkomandi
flugfélags, þar sem innifalinn er
matur, hótelherbergi og flutningur
til hótels og frá. Biddu einhvern
fulltrúa í farþegaþjónustu um upp
lýsingar varðandi sérþjónustu, ef til
seinkunar kæmi.
Það sama gildir um flug, sem fer
úr skorðum, vegna þess að snúið
er við. Segjum, að þú sért á leið
frá Cleveland til New York, en
lendir í Fíladelfíu vegna veðurs í
New York. Þá átt þú kost á þeirri
þjónustu, sem þú fengir, ef þér
seinkaði, og einnig flugferð til New
York. Flugfélagið gæti boðið þér
far í lest eða rútu, en þú þarft ekki
að þiggja það.
Annað mögulegt vandamál er að
vera látinn „sitja á hakanum“ eða
með öðrum orðum að vera neitað
um sæti í viðkomandi flugvél, þótt
þú hafir fengið bókun þína stað-
festa. Mörg flugfélög selja fleiri
farmiða en sætafjöldi leyfir á ein-
stökum flugleiðum og áætla, að viss
fjöldi farþega láti ekki sjá sig.
Venjulega stenzt þessi útreikning-
ur, og allir sem mæta fá sín sæti.
En stundum ekki.
Ef þetta kemur fyrir þig, ber fé-
laginu skylda til að bóka þig í
næsta fáanlega flug með hvaða fé-