Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 67
65
Þann 18. júlí 1973 var til moldar
borinn aff Víking'avatni í Keldu-
hverfi, Björn Kristjánsson, fyrrum
bóndi þar, en síðan lengst kunnur
sem kaupfélagsstjóri Norffur-Þing-
eyinga á Kópaskeri.
Sem vænta mátti hefur þessa
mæta manns veriff minnzt af mönn
um sem stóðu honum nær, og kynnt
ust honum miklu nánar en ég und-
irritaffur; eigi aff síður langar mig
til aff minnast hans meff nokkrum
orffum, frá mínu sjónarhorni, —
því aff hann var vissulega einn af
ógleymanlegu fólki sem ég hef
kynnzt um dagana.
r
Ogleymanlegur maður
Björn Kristjánsson
*****
*
*
*
H
*****
eyrt hafði ég hans fyrr
að góðu getið, en þeg-
ar ég leit hann fyrsta
sinn stóð svo á, að ég
var nýfluttur í ókunn-
uga sveit sem ungling-
ur, lítt veraldarvanur og fremur
óframfærinn; þá kom hann, ásamt
öðrum þekktum og velvirtum
manni, á heimilið þar sem ég hafði
þá tekið heima um sinn, og hittu
mig og fleira fólk við útivinnu, í
dýrðarblíðu norðlenzks vors.
Þessir ókunnugu, —■ og mér miklu
æðri menn, heilsuðu mér, hinum
rislága unglingi, með þeirri alúð
og hjartahlýju, sem hefði orðið
mér ógleymanleg, — þó kynnin
hefðu ekki orðið lengri.
En þetta reyndist ekkert einstakt
fyrirbæri, heldur aðeins einn fyrsti
hlekkurinn í keðju, sem tengdi mig
— órjúfanlega, þeirri sveit er ég
hef nú átt heima í nærfellt þrjá-
tíu og fimm ár.
Björn heitinn var fæddur að Vík
ingavatni 1880, — en þar bjuggu
foreldrar hans lengi, og hann sjálf-
ur síðar, og stóðu að honum traust-
ar bændaættir. f eðli sínu var hann
einnig, alla ævi, hinn trausti og um
hyggjusami bóndi, — þó lífið kall-
aði hann fljótlega til annarra og
fleiri starfa.
Allir tímar eiga sín vandamál við
að kljást, — en varla efast þeir um,
sem muna aftur undir sl. aldamót
og þekkja af náinni afspurn til
næstu tveggja kynslóða, að allan
þann tíma hefur verið að þokast til