Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 26

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 26
24 100.000 kílógramma þrýsting á hvern fersentimetra. Efnablandan er síðan skiótlega hituð, þar til hún rær 1200 gráðu hita á Celsius. Kol- efnið í grafítinu leysist fyrst upp og kristallast síðan sem demantur, sem er eins að efnasamsetningu en óh'kur að byggingu . . .“ Brjóst þessa vélræna „töfra- manns“ er skreytt merki með stöf- unum ,,SHJ“, þ. e. Stofnun hörku- mikilla efna. Vélmennið ávarpar gesti á fjórum tungumálum og lýk- ur pistli sínum með þessum orð- um: „Kæru vinir. Ég hef skýrt ykkur hreinskilnislega frá leyndardómi framleiðsluaðferðar minnar. Nú getið þið öll haldið heim og búið til demanta í eldhúsinu ykkar, þ. e. a. s. ef þið kunnið það þá!“ Fólkið brosir. Þetta auglýsinga- skrum! Svolitlar ýkjur eru nú leyfi legar, þegar um auglýsingar er að ræða. En eru þessi orð vélmennis- ins reyndar svo fjarri sannleikan- um? Það virðist rökrétt, að sjálfvirkt „gervidemantaframleiðslutæki'1, eins konar „gervidemantasjálfsali", þurfi að vera geysilega aflmikið þrýstitæki, því að þrýstingurinn, sem nauðsynlegur er, er ofboðsleg- ur, eða 100.000 þrýstieiningar (at- mospheres). En þetta geysiöfluga þrýstitæki þarf ekki að vera stærra en maður. Vélmennið, sem heilsar gestum, sem koma á sýningu stofn- unarinnar í Kiev, er einmitt í lík- amsstærð. Vélmennið er smækkuð útgáfa af risaþjöppu. Hinir ýmsu hlutar tækjaútbúnaðarins hafa verið ÚRVAL minnkaðir mjög mikið. En hvað um framleiðslugetuna? Árið 1961, þ. e. þegar þessi nýia stofnun var nýlega búin að hefja sf-arfsemi sína, þurfti allt starfslið- ið að eyða níu mánuðum í að fram L;ða 2.000 karöt (400 grömm) af rl°möntum. Nú er sama starf unnið af p'num starfsmanni á einum degi með hiálp einnar vélareiningar. Stöðugt er verið að endurbæta fr=mleiðsluaðferðina. Kannski verð ur þetta tæki einhvern tíma svo al- gengt. að hver sem er geti ,.bakað“ gimsteina heima hjá sér eftir ósk, líkt og væri hann að baka pönnu- kökur? En ennþá eru þessir gervi- gimsteinar eingöngu framleiddir í stofnun þessari í Kiev. DÝRMÆTARI EN RAUNVERU- LEGIR DEMANTAR, ÞÓTT ÞEIR SÉU ÓDÝRARI Þessi stofnun og tilraunaverk- smiðja hennar rekur rannsóknar- stofur og vinnustofur í tugatali, þar sem um 3.000 starfsmenn vinna að staðaldri. í einni deildinni eru kristallarnir flokkaðir eftir stærð. Þeir stærstu eru um eitt karat að þyngd og sjaldan meira en það. En er hægt að búa til stærri dem- anta? Já, hvað snertir öll grund- vallaratriði, þá ætti það í rauninni að vera hægt. En það er ekki auð- velt. í ávarpi til sérfræðinganefnd- ar einnar komst dr. Bakul svo að orði: „Hvað snertir samsetningu gervi- demanta, sem hentugir eru til notk unar sem skartgripademantar, þá er auðvitað aðeins um vísindaafrek að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.