Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 56
54
ÚRVAL
spyrjið svo sjálfan yður, hvers
vegna ekki?“
Einu bezti persónulegur vitnis-
burður um Sirica dómara er frá
manni, sem oft hefur verið í and-
stöðu við hann, en það er Bazelon
dómari.
„Hann er ágætis maður, hann vill
vera hlýlegur maður, þótt hlýleiki
hans sé ekki eftir mínu höfði.“
Bazelon álítur, að strangir dómar
auki aðeins við grimmd glæpa-
mannsins, „eins og okkar grimmd,“
bætir hann við, og segir svo: „Ef
til vill heldur hann að þetta sé eina
leiðin til að komast í snertingu við
svona fólk, það er andskotans ara-
grúi á sama máli og hann.“
En hvað sem áliti hans líður, þá
er eitt víst, Sirica lætur aldrei ber-
ast. á öldum augnabliksins, ef hann
álítur stefnuna ranga. Hann hefur
aldrei truflazt til að misnota þau
lörr. sem hann hefur svarið að þjóna.
Þrátt fyrir allar sínar takmark-
anir er hann, eins og greinarhöf-
undurinn Mary McGrory hefur
sagt, maður dagsins, maður þessa
tímabils.
Einhvers staðar á traustu bergi í
rótleysi bernsku hans fæddist sú
ákvörðun að gera rétt og kvika
hvergi, „vinna það ei fyrir vinskap
manns að víkja af götu sannleikans.“
„Veri svo teningunum kastað."
ÁN.
Áskriftarsími - 35320