Úrval - 01.04.1974, Side 126

Úrval - 01.04.1974, Side 126
124 ÚRVAL En væru þær færar um að ann- ast smábörn. sem voru lanetum ’^°ira fötluð en Michael okkar. hvers veena ættum við bá ekki að 'V'+p séð um hann siálf? Við Robert leituðum til eins eft- ir annan af alls konar sérfræðina- fólavc;ráðeiöfum. læknum oe ■forqtöðumönnum hæla fvrir van- ö-nska oe vaneefin börn. Við ræddum meðal annars við féla vsráðaiafa einn, konu. sem t-æddi okkur á bví. að veniuleear bedaskpmmdir táknuðu ekki ..mon- vólisma". heldur hefðu slík börn hiátt áfram of lítinn heila. ...Rttum við þá að hafa slík börn hoima hiá okkur?“ sourðum við. . Það er ekki ómöeuleet." svar- aðí h”n. „ef til vill er æskileet. að bau séu heima og undir smásiá toreldra fvrstu árin. Það væri eie- ini°ea það bezta bæði fvrir for- pMrana oe fiölskylduna alla oe þá ruðvitað fyrir þörnin siálf.“ Svo lögðum við á leið í erfða- rannsóknastöð og ræddum þar við hivle°an. ungan lækni. . Úe er nú ekki hrifinn af bessu ,.monPÓ1íta“nafni,“ sagði hann. ..Það er komið af því. er van- vefin smábörn eru lík Austurlanda b"«m á svipinn. Hið rétta er . bnwns gerð“ eftir nafni bess manns. sem fvrstur eerði grein fvr- i- hpssari fötlun fyrir 100 árum.“ Rörn af Downs gerð.“ hélt bann •^erqm bafa 47 krómósóm eða litn- in”a í hverium frumukiarna. en pr að hafa 40 litninea." T.i+nmearnir bera í sér erfða- "imnleika. ákveða stefnu beirra oe ]róin ”axtarlag, limaburð. augna- li+. beilast.ærð og svo framveeis." ..En menn vita satt að segia ekk- ort um. hvers vegna barn með s”nna aukalitninga fær skökk aueu. bre’tt nef. stóra tuneu, lágt greind- prs+ip oe hrukku bvert vfir lófann." Þpssí unei læknir fullyrti. að það væri miklu betra fvrir svona af- brieðilee börn að vera heima hiá -pr fromur en á hæli. Evrstu þriú árin eru mikilvæe- ust, fvrir allan þroska barnsinc í f-amtíðinni, og þau, sem nióta ást- úðar og umönnunar á góðu heim- ili. get.a auðveldlega náð tíu til tutt ugu stigum hærra í greindartölu en bau. sem ekki dvel.iast á heimili sínu.“ var skoðun hans. ..En þegar sonur yðar eldist meira," sagði þessi læknir, „gæti verið betra fyrir hann að dveliast í góðri stofnun með réttri meðferð og fjölbreyttari aðferðum til þroska." ..Þá þarf hann að njóta og getur not.ið aðstoðar sérfræðinga, og hon um líður betur í slíku umhverfi, sem miðast við þroskastig hans.“ ..En í fyrstu er honum allt holl- ast heima hjá ykkur.“ Þessi yfirlýsing læknisins reið baegamuninn. Nú töldum við, að ráðlegeinear bær. sem við áður höfðum feneið, bvggðust á skilningsleysi og for- dómum. En allur þessi umhugsunartími hafði verið mjög erfiður. ,.Stóri- bróðir" Michaels hafði spurt og spurt endalaust, af hverju ég væri að gráta. Allt var svo framandi. Við vorum orðin uppstökk og illa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.