Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 13
ÞÆTTIR UMMANNELDI
11
gegn vissum sjúkdómum, svo sem
lifrarsjúkdómum, en tíðni þessa
sjúkdóms er óveruleg hér.
Kolvetni:
Neysla kolvetna virðist hafa
minnkað síðan 1939- Neysla okkar er
nokkuð minni en nágrannaþjóðanna.
Við neytum þó mun meiri sykurs og
verulega minni ávaxta, grænmetis og
ómalaðs korns en flestar nágranna-
þjóðir. Æskilegt er að auka neyslu
þessara síðast þriggja töldu fæðuefna
að mun.
Um sykurneyslu mætti skrifa langt
mál. Sykurmagn það er við fáum úr
sælgæti og gosdrykkjum, samsvarar
nœr mánaðar orkuþörf allra Islend-
inga. Finnar neyta um 1/6 hluta þess
magns af sælgæti er við neytum.
Enginn vafi er á þvx að á síðustu árum
hefur gífúrlegt magn af óæskilegum
kolvetnum, þ.e. sykri hlaðist á matar-
borð okkar. Að því ber þó að gæta að
1. J. Sigurjónsson. Mataræði og heilsufar á
íslandi, bls. 12-20 1943.
2. Hagstofa íslands 1965-1967. (Umreiknað
afdr.J.Ö.R. 1977).
3. Dr. Gunnar Sigurðsson Læknablaðið
(neyslukönnun meðal 56 Reykvíkinga og
Arensinga sem gerð var í samvinnu við Hjarta-
vernd 1973).
4. Meðalneysla á Norðurlöndum, Bretlands-
eyjum, Hollandi, Belgíu, Irlandi, V-
Þýskalandi, Frakklandi, Sviss og Austurriki.
5. Bandariki N. Ameríku.
4-5. Upplýsingar frá heilbrigðiststjðrn
viðkomandi landa í ,, Statistical Offtce
European Communitie bls. 105-107. Bruxelles
1971.