Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 24

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL fyrir glans sviðsljósanna með ein- manalegri næturgöngu í regninu. En það var samt orðið langt síðan ég hafði séð hræðsluglampann i augum Rudolfs. Á dansferðalagi um Ástraliu sumarið 1963 þar sem við dönsuðum svo að segja á hverju einasta kvöldi, var hann hamingju- samari en ég hefði nokkru sinni fyrr séð hann. Fyrir mig var ferðin líkamlega mjög þreytandi, en mér fannst að I Rudolf fengju áhorfendur fyllilega virði aðgangseyrisins. Oft vorum við spurð um leyndarmálið við samstarf okkar. Við gátum ekki svarað beinlínis, en töldum að það hlyti að' stafa af því hvað við höfðum áþekkar hugmyndir um hvað okkur langaði að gera á sviðinu. Við gátum ýtt hvort öðru lengra fram á leið og gefíð hvort öðru það sem með þarf til að komast ennþá lengra. Ég lærði ótrúlega mikið bara af þvl að horfa á Rudolf. Það var llka hann, sem kom mér til að fá mér nýja kennara og hvatti mig til að læra fleiri hlutverk. ,,Ég læri af þér. Aldrei slaka á suðunni x pottinum,” sagði haiin. Á erfiðum stundum var Rudolf sannur vinur. Við vorum í Englandi og vorum að undirbúa atriði okkar á árlegu tönlistarhátíðinni í Bath, þegar ég hinn 8. júní fékk þær skelfilegu fréttir, að pólitískur and- stæðingur Títðs hefði skotið hann í Panama. Það var Rudolf, sem fann mig grátandi í auðum, dimmum hátíðasalnum á hótelinu okkar, þar sem ég faldi mig og barðist við að sætta mig við þá tilhugsun, að Tító kynni að deyja frá mér. Maðurinn minn lifði, en var lamaður. Smám saman tókst mér að skilja og sætta mig við það sem allir aðrir vissu — að hann gæti ekki starfað framar og yrði sennilega fullkominn öryrki það sem hann ætti ólifað. En eftir því sem tímar liðu varð hann þó svo miklu betri, að ég gat farið að dansa aftur. Nú voru fjárhagsáhyggjur komnar inn 1 tilveru okkar, og því ekki tímabært að ég legði dansskóna á hilluna. Þar að auki hafði dans minn styrkst af því að ég neyddist til að halda 1 við þrótt- mikinn tatara, sem stefndi beint upp á toppinn. En ný martröð var í vændum. Við Rudolf vorum í fullum gangi með æfingarnar fyrir ,,Raymonda” í Spoleto á Ítalíu, þegar ég rétt fyrir generalprufuna fékk skeyti frá Englandi um að koma strax heim. Tító hafði fengið krampakast þar sem hann lá á sjúkrahúsi til endur- hæfíngar, og lá meðvitundarlaus. Llkur til þess að hann lifði þetta af voru mjög litlar. Þótt „Raymonda”- sýningin væri mjög mikilvæg fyrir Rudolf sagði hann strax: ,,Þú verður að fara undir eins. Hugsaðu ekki um ballettinn. „Tveimur kvöldum síðar komst Tító þó til meðvitundar og mér til mikillar gleði gat hann innan árs verið viðstaddur frumsýninguna á nýrri útgáfu á „Rómeó ogjúlía.” Samt var hann á sjúkrahúsinu í tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.