Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 33

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 33
31 STYRJALDIR OG VEÐURFAR En dapurleg reynsla sýnir okkur að í fortlðinni hafa vísindauppgötvanir næstum alltaf verið notaðar til hernaðar, og hafa reyndar oft verið gerðar meðan unnið var að lausn hernaðarlegra verkefna. Á þetta verður að binda endi, ef við á annað borð viljum komast hjá alverlegri kreppu eða jafnvel hmni siðmenn- ingar nútímans. ★ Innrás lirfu síberíska silkiormsins er mikil ógæfa fyrir skógana, og er réttilega nefnd „silkieldurinn”, en hann hefur herjað á stór skóg- arsvæði í Síberíu og hinum fjarlægari austurhémðum. Rannsóknarmenn á sýklarannsóknarstofu í Krasnoyarsk hafa ný- lega uppgötvað sýkla sem ráða niðurlögum silkiormsins. Hvert gramm af efninu inniheldur 20—30.000 milljón sýkla. Eitt kg. er svo hrært út í vatni og því dreift yfir skógana úr flugvélum. Það nægir á tvo hektara af skógi. Hið besta við þessa uppgötvun er að sýklarnir granda hvorki mönnum, skepnum né gróðri. Árangursrík tilraun hefur verið gerð með lækningamátt „hafurs- þyrniberja”, sem réttilega hafa verið nefnd balsam Síberíu. Þau hafa verið reynd með góðum árangri við lækningu magasárs, bmna og annarra skemmda á húð manna. Ber þessi, sem em mjög auðug af bætiefnum, em mikið notuð í sælgæti, ávaxtadrykki, síróp og líkjöra. Berin sem nú vaxa á næstum 3.000 hektara svæði, em stöðugt færð til annara landshluta, svo þessi undraber em nú ekki einungis ræktuð í Síberíu heldur hefur einnig verið hafín ræktun á þeim í Kúbanhémð- unum. Gerð neðanjarðarbrautarinnar í Tashkent, sem hófst í apríl 1966, er árangur af starfi og hugviti sérfræðinga vrðsvegar að. Nýjar hug- myndir hafa verið hagnýttar og nýjar aðferðir við byggingu neðan- jarðarbrautar fundnar upp. I fyrsta sinn hefur verið lagt í að byggja neðanjarðarbraut á hinum virku jarðskjálftasvæðum Úzbekistan. Fyrsta brautin, meira en 12 km. löng, var nýlega tekin í notkun og tengir nú Chilanzar við miðhluta borgarinnar. Lokið hefur verið við allar níu járnbrautarstöðvarnar og em þær skreyttar með granit í ýms- um litum. Arkitektarnir notuðu til hins ítrasta hina víðfrægu reynslu úzbekískra listamanna við skreytingar þessar, á veggjum, loftum, lömpum og innréttingum stöðvanna. Nú em brautarsmiðirnir önn- um kafnir við að leggja næstu llnu brautarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.