Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 107

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 107
LEYNDARMÁL LEE HAR VEY OSWALDS 105 útna sáu radarmennirnir, að vélin var horfln af skermum þeirra. Andartaki síðar kallaði Race Carí Coffee Mill. Smám saman fræddust radarmenn- irnir meira um þessa vél, sem stundum var kölluð „nytsemisvél-’ in”. (,,I hvert skipti, sem við heyrðum í henni hljððið, hlupu ein- hverjir okkar út og horfðu á hana hefja sig til flugs,” sagði Robert Royce Augg, nú lögreglumaður í Chillicote í Ohio). Þar sem fyrir- spurnir um vindhraða í 70 þúsund, 80 þúsund og 90 þúsund feta hæð komu venjulega fljótlega eftir að vél- in hvarf af radarnum, drðgu þeir þá ályktun, að hún væri það sem kallaði sig , ,Race Car’ ’. Þar kom, þegar þeim var sagt undan og ofan af málunum, að þeir fengu að vita að þessi flugvél væri kölluð U—2 og væri mjög leyni- leg njósnaflugvél, sem ekki mætti ræða við um neinn utan radarstarfs- liðsins. Hins vegar var þeim ekki sagt að U- 2 vélin var notuð sérstaklega til þess að fljúga yfír Sovétríkin og Kína til að ljósmynda herstöðvar og iðnaðar- svæði. Né heldur að U—2 vélarnar, sem notuðu Atsugiflugvöllinn sem annan tveggja aðalvalla sinna, veittu hvorki meira né minna en 90% af allri öruggri vitneskju um herstyrk Sovétríkjanna, vopnaframleiðslu og kjarnorkuvinnslu. Þess vegna voru þessar vélar nú eitt það mikilvægasta fyrir sovétmenn að ná í, og vissulega höfðu þeir öll spjót úti til þess að gera sovéskum flugskeytum kleift að skjóta niður þó ekki væri nema einn af þessum furðugripum. Einn sjóliðinn í radarklefanum virtist vinna verk sitt öðrum betur, hljóður og fáskiptinn. Hann var horaður, með skír augu og bros, sem oft var tekið fyrir fyrirlitningarglott. Hann hafði eins og hinir heyrt Race Car kalla, og samkvæmt framburði eins starfsbróður hans virtist hann hafa sérstakan áhuga á þessari flugvél. Þetta var Lee Harvey Oswald. EINMANA KLEINA Oswald var fæddur 18. október 1939 í New Orleans. Faðir hans, Robert E. Lee Oswald, hafði látist af hjartaslagi tveim mánuðum áður. Móðir hans, Marguerite Claverie Os- wald, lagleg og brúnhærð kona af frönskum og þýskum uppruna, sá um sig og sína sem best hún kunni undir erfiðum kringumstæðum, sem leiddu til þess, að uppvaxtarár Lees vom óstöðug og erfíð. Af fjárhagsástæðum dvaldi hann nærri tvö ár á munaðar- leysingjahæli ásamt tveimur eldri bræðrum sínum. Þegar hann var fimm ára, giftist móðir hans aftur, en skildi innan við tveim árum seinna. Fjölskyldan skipti oft um aðsetur, og þegar Lee var tíu ára, í fímmta bekk, hafði hann setið sex mismunandi skóla. I ágúst 1952, þegar báðir eldri synir Marguerite voru komnir í herinn, flutti hún til New York borgar með Lee. Næsta vor var Lee gripinn fyrir viðvarandi skróp og fluttur á ungl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.