Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 117

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 117
LEYNDARMÁL LEE HAR VEY OSIVALDS 115 manni, handskrifað blað, undirritað en ódagsett. Á því stóð: Ég, Lee Harvey Oswald, óska hér með eftir því, að vera sviptur núver- andi borgararétti mínum í Bandaríkj- unum. Ég er kominn til Sovétríkjanna 1 þeim eindregna tilgangi að ger- ast sovéskurþegn. Umsókn mín þar að lútandi liggur nú fyrir hæstarétti Sovétríkjanna. Þetta geri ég af stjórnmálaástæðum. Ósk mín um að vera leystur frá bandarískum ríkisborgararétti er borin fram eftir langa og alvar- lega íhugun. Ég legg áherslu á, að hollusta mín er við hag hins sósíalíska Sovétlýðveldis. Snyder sá, að strok Oswalds hafði verið vandlega undirbúið. Þetta plagg bar með sér, að hann hefði glöggan skilning á lagahliðum þess að afsala sér ríkisborgararétti, og þótt hann væri augljóslega mjög spenntur, taldi Snyder að hann væri ,,með fullu vit-i og hugsaði skýt. ’ ’ Snyder spurði Oswald hvort hann væri reiðubúinn að þjóna Sovétríkj- unum. Oswald svaraði um hæl, að hann hefði verið radarstarfsmaður í sjóhernum og hann hefði þegar lofað að láta Sovétríkjunum í té ,,alla þá þekkingu sem hann hefði aflað sér í sérgrein sinni.” Hann lét liggja að því, að þar á meðal væri nokkuð, sem sovéska leyniþjónustan hefði ,,sér- stakan áhugaá.” Það var fátt, sem Snyder gat gert til að hafa Oswald ofan af þessu. Hann bað hann því að koma aftur næsta mánudag á þeirri forsendu að konsúlatið gæti ekki afgreitt umsókn hans á laugardegi. En Oswald kom ekki á mánudegin- um, og Snyder sendi skeyti til innan- ríkisráðuneytisins í Washington þess efnis að „sendiráðið býðst til að fresta ákvörðun um ósk Oswalds til að fram- kalla eið um afsal svo sem þróun mála segir fyrir um.” Frestunin tók yfir þrjár vikur. Á þeim ríma veitti Oswald tveim vestrænum frétta- mönnum viðtal. Annar þeirra var Aline Mosby hjá UPI. Eins og fleiri hjá konsúlatinu, sem höfðu á tilfinningunni að Oswald hefði „fengið fyrirmæli”, tók Mosby eftir því, að Oswald notaði áróðurs- vlgorð, svo sem „leiguliðar kapftal- ista” og „sendisveinar heimsvalda- sinna”, án þess að þau fæm honum eðlilega í munni. ,,Það var eins og hann væri að rifja eitthvað upp, eins og hann hefði lært Pravda utanað.” I viðtali við hinn fréttamanninn, Priscillu Johnson frá North American Newspaper Alliance, lagði Oswald áherslu á að ákvörðun hans um að strjúka til Sovétríkjanna væri í beinu framhaldi af reynslu hans í sjóhern- um í Asíu. ,,Ég er ekki bara hug- sjónamaður,” sagði hann. ,,Ég hef haft tækifæri til að fylgjast með amer- ískri heimsvaldastefnu í fram- kvæmd... ef þú hefúr einhvern ríma séð flotastöð eins og Subic flóa á Filippseyjum, veistu hvað ég meina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.