Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 14
12
ÚRVAL
sykur er nýttur mjög til matar enda er
hann ódýrasti orkugjafi okkar.
Á tímum hratt vaxandi verðbólgu
og lækkandi kaupmáttar er ekki
árangurs að vænta ef fólki er ráðlagt
að nota dýrari orkugjafa. Hlut-
fallslega flesta neytendur sykurs og
hveitis er að finnaí lægstu tekjuflokk-
unum. Þeim, er stunda ráðgjafarstörf
varðandi matarræði, er hollt að hafa
þessi atriði t huga.
Fita:
Heildarfituneysla okkar hefur ekki
hækkað 135 ára. Við neytum nokkuð
minni fitu en flestar nágrannaþjóðir.
í næstu töflu má lesa um orkuhlutfall
úr fitu á Islandi og meðal nágranna-
þjóða.
Orkuhlutfall úrfitu.
ísland
Noregur
Svlþjóð
Danmörk
Finnland
Bretland
Bandarlkin
1969 1970
40,711 42,72>
41.3 44,3
42.4 40,1
43,9 45,1
44,0 38,5
40,8 42,3
44,0 44,8
1) Hagstofa íslands árið 1965-67, umreiknað
dr.J.Ö. Ragnarsson 1977.
2) Dr. G. Sigurðsson 1973.
4—5 Upplýsingar frá Heilbrigðiststjórn við-
komandi landa í , .Statistical Office European
Committee bls. 105-107.Bruxselles 1971.
Mikill áróður hefur verið rekinn
fyrir því að minnka fitu 1 fæðu bæði
hér og í öðmm löndum. Svíar og
Finnar hafa náð mestum árangri, en
Bretar, Norðmenn og Bandaríkin
síður. Dánartala vegna kransæðasríflu
hefur lækkað meðal allra þessara
þjóða. Á íslandi hefur dánartíðnin 1
heild lækkaðí rímabilunum 1971-75.
Athuganir hér á landi benda til þess
að hlutfall fjölómettaðra / mettaðrar
fitu, sé 1:4 eða likt og í Noregi og á
Bretlandseyjum. I Bandaríkjunum er
hlutfallið 2:5 og hefur magn
fjölómettaðrar fitu aukist slðustu ár. I
Noregi er mælt með hlutfallinu 1:2.
Bandarísku hjartalækna- og hjarta-
verndarfélögin leggja til að hlutfallið
verði 1:1, en Bandaríska læknafélagið
styður ekki þessa tillögu. Ég held ekki
að afstaða félagsins mótist af annar-
iegum sjónarmiðum. Hafa berí huga
að þótt tekist hafi að lækka tíðni
kransæðadauða í tilraunahópum með
þvl að auka magn fjölómettaðrar fitu
í fæðu á kostnað mettaðrar fitu, hefur
heildardánartíðni ekki lækkað alfarið.
í tveimur slíkum tilraunum jókst ríðni
gallsteinasjúkdóma og dánartíðni
vegna krabbameins (the Role of
Nutrition in Public Health Wrld
Hlth. Org. Geneva (’ 76). 1
dýratilraunum hefur dánarríðni v.
krabbameins vaxið ef magn
fjölómettaðrar fitu 1 fæðu nam meira
en 10%. Einnig hafa orðið vaxtar-
breytingar og E vítamínþurrð af
hlotist. Fjölómettaðar fitusýrur eru
nauðsynlegar hverjum og einum 1
hæfilegu magni og ekki er talin hætta
á ferðum þótt magn fjölómettaðrar
fitu 1 fæðu sé aukið líkt og Norðmenn