Úrval - 01.05.1978, Síða 14

Úrval - 01.05.1978, Síða 14
12 ÚRVAL sykur er nýttur mjög til matar enda er hann ódýrasti orkugjafi okkar. Á tímum hratt vaxandi verðbólgu og lækkandi kaupmáttar er ekki árangurs að vænta ef fólki er ráðlagt að nota dýrari orkugjafa. Hlut- fallslega flesta neytendur sykurs og hveitis er að finnaí lægstu tekjuflokk- unum. Þeim, er stunda ráðgjafarstörf varðandi matarræði, er hollt að hafa þessi atriði t huga. Fita: Heildarfituneysla okkar hefur ekki hækkað 135 ára. Við neytum nokkuð minni fitu en flestar nágrannaþjóðir. í næstu töflu má lesa um orkuhlutfall úr fitu á Islandi og meðal nágranna- þjóða. Orkuhlutfall úrfitu. ísland Noregur Svlþjóð Danmörk Finnland Bretland Bandarlkin 1969 1970 40,711 42,72> 41.3 44,3 42.4 40,1 43,9 45,1 44,0 38,5 40,8 42,3 44,0 44,8 1) Hagstofa íslands árið 1965-67, umreiknað dr.J.Ö. Ragnarsson 1977. 2) Dr. G. Sigurðsson 1973. 4—5 Upplýsingar frá Heilbrigðiststjórn við- komandi landa í , .Statistical Office European Committee bls. 105-107.Bruxselles 1971. Mikill áróður hefur verið rekinn fyrir því að minnka fitu 1 fæðu bæði hér og í öðmm löndum. Svíar og Finnar hafa náð mestum árangri, en Bretar, Norðmenn og Bandaríkin síður. Dánartala vegna kransæðasríflu hefur lækkað meðal allra þessara þjóða. Á íslandi hefur dánartíðnin 1 heild lækkaðí rímabilunum 1971-75. Athuganir hér á landi benda til þess að hlutfall fjölómettaðra / mettaðrar fitu, sé 1:4 eða likt og í Noregi og á Bretlandseyjum. I Bandaríkjunum er hlutfallið 2:5 og hefur magn fjölómettaðrar fitu aukist slðustu ár. I Noregi er mælt með hlutfallinu 1:2. Bandarísku hjartalækna- og hjarta- verndarfélögin leggja til að hlutfallið verði 1:1, en Bandaríska læknafélagið styður ekki þessa tillögu. Ég held ekki að afstaða félagsins mótist af annar- iegum sjónarmiðum. Hafa berí huga að þótt tekist hafi að lækka tíðni kransæðadauða í tilraunahópum með þvl að auka magn fjölómettaðrar fitu í fæðu á kostnað mettaðrar fitu, hefur heildardánartíðni ekki lækkað alfarið. í tveimur slíkum tilraunum jókst ríðni gallsteinasjúkdóma og dánartíðni vegna krabbameins (the Role of Nutrition in Public Health Wrld Hlth. Org. Geneva (’ 76). 1 dýratilraunum hefur dánarríðni v. krabbameins vaxið ef magn fjölómettaðrar fitu 1 fæðu nam meira en 10%. Einnig hafa orðið vaxtar- breytingar og E vítamínþurrð af hlotist. Fjölómettaðar fitusýrur eru nauðsynlegar hverjum og einum 1 hæfilegu magni og ekki er talin hætta á ferðum þótt magn fjölómettaðrar fitu 1 fæðu sé aukið líkt og Norðmenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.