Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 66

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL Þó held ég, að sú uppfínning óþekkts völundar, sem ég dáist mest að, sé sú sem er að finna í þeim frjósama Leirudal í Frakklandi. I háa kalkklettana, sem fylgja vinstri bakka Leiru milli Amboise og Saumur, hafa íbúarnir höggvið geymslur neðanjarð- ar, þar sem þúsundir flaskna með vínum eru varðveittar í völundarhúsi ganga. I þessum göngum er nátt- úrlegi hitinn 10 gráður, sem er ákjós- anlegur hiti fyrir varðveislu vínsins. En það, sem sýnir snilli þess, sem fyrir mörgum öldum valdi göngunum stað, er að vínakrarnir eru á sólbakaðri jörðinni uppi yfir þeim. Eftir tínsluna er þroskuðum þrúgunum hvolft ofan í gegnum göng, sem iiggja ofan í kalksteininn, og hafna beint ofan í vínpressunni 25 metra ofan í klettinum. Þar em þrúgurnar pressaðar og safanum hellt á tunnur. Nokkmm mánuðum síðar er vínið látið á flöskur og lagt í geymslurnar til frekari gerjunar. Stærðfræðingur myndi vafalaust lýsa þessum mannvirkjum sem ,,glæsilegum” í þeim skilningi, að þær em svo einfaldar og fmmlegar, að aðrar lausnir em klossaðarí saman- burði. Ég held, að við getum dregið af þeim mikinn lærdóm í iðnaðar- heimi okkar. Hvers vegna ekki að nota eitthvað af ævafornum kæli- aðferðum austursins í stað þess að sóa gríðarlegum ríma og peningum í flókin, rafknúin loftkælikerfi? Hvers vegna ekki að prófa loftbmnna í löndum, semþjakastaf hita, í staðinn fyrir að nota venjulegar, opnar stíffur, þar sem helmingurinn af vatninu gufar beint uppí loftið? Það er einfaldlega hægt að sækja endalausar hugmyndir í nafnlausar uppfinningar hinna ýmsu landa og þjóða. Fyrir arkítekta og verkfræðinga sem verða sífellt áhyggjufyllri yfir aukinni stöðlun heimsins og takmörkuðum auðlindum, þýðir þetta mikilsverða uppörvun og hugmyndavíkkun til fumlegra og orkusparandi lausna á fjölmörgum vandamálum. Og fyrir alla aðra em stórsnjöll meistaraverk uppfinninga- mannanna stöðugur gleðigjafi, þegar maður hefur komið augaáþau. ★ Joan Crawford var óumdeilanlega ein mesta stjarna, sem Hollywood hefur átt, og hún naut þess fram í fingurgóma. Einu sinni kom hún út úr þeim fræga klúbb „21” í New York, leit upp í heiðan himininn og sagði bilstjóranaum sínum, að hún ætlaðií gönguferð. , ,En Madame,” svaraðihann. , ,Það verður ráðist á þig!” „Það ætla ég svo sannarlega að vona,” svaraðijoan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.