Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 25

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 25
UNGÁ NÝ MED R UD OLF NUREJE V ár, en vildi svo endilega snúa aftur heim til Panama. Hlýtti og milt lofts- lagið í heimalandi hans gerði honum bærilegra að vera háður hjóiastól. Við og við verð ég ennþá að fara frá honum á vegum starfs mlns. Og ég er ennþá tengd mörgu fólki órjúfan- legum böndum, sem myndast hafa á lífsbrautinni og danssviðinu og vegna ástarinnar á dansinum. Sterkast þessara banda er ef til vill það sem liggur til Rudolfs Nurejev, sem framlengdi framabraut mína — já, og gerði mig unga á ný. 23 Sjálfur heldur Rudolf áfram af sama eldmóði, þvílíkur snillingur sem hann er. Hann er ekki aðeins fágætur dansari, heldur líka fágæt manneskja. Þó finnst mér best hvað hann er slagferðugur. Ég kemst ekki yflr það, sem hann sagði við sameiginlegan vin okkar, sem hann hitti fyrir ekki ýkja löngu á dansferð með Kanadíska þjóðarballettinum. Vinurinn spurði: „Hvar er Margot núna?” Rudolf setti upp sorgarsvip og svaraði: „Margot? Hún er búin að finna sér yngri dansfélaga! ’ ’ ★ Við vorum með smá samkomu fyrir eldra fólk og vorum að gera dálítið grín. Eiginmenn og eiginkonur voru settar inn í sitt hvort herbergið og spurð sömu spurningar og svörin síðan borin saman. Þegar kom að spurningunni ,,Hve langt er síðan eiginmaðurinn hefursagtað hann elski þig?” svaraði ein konan, „Fjöruríu ár.” Þegar mennirnir komu inn svaraði eiginmaður hennar án Jþess að hika: „Fjörutíu ár.” svo bætti hann við: ,,Ég sagði henni þá að ég eiskaði hana og að ef ég myndi skipta um skoðun skyldi ég láta hana vita-” B.G. Skilti á töfratækjabúð: „Horfinní mat.” EV. Eftirlitsmaður banka kom í litið þorp en fann ekki hræðu í bankanum. Eftir nokkra bið leit hann inn í bakherbergi og sá þar fjóra menn sitja og spila póker. Til þess að kenna þeim betri siði setti hann þjófabjölluna í gang. Spilamennirnir högguðust ekki, en barþjónninn handan við götuna kom skeiðandi með fjögur glös af bjór. F.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.