Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 39

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 39
HVERS VEGNA MÁ EKKI. 37 HJÖRLEIFUR KRISTINSSON, Gilsbakka, Akrahreppi skrifar: ,,Ég var nýlega að horfa á mótíslenskra hesta erlendis (í sjónvarpi). Þá fór ég að hugleiða, hvort ísland væri eina landið í Evrópu, sem gæti ekki sent þangað hest svo harin ætti afturkvæmt. Vegna læknavísinda er nú hægt með talsverðu öryggi að ferðast hvert í heim sem er og korha aftur, án þess að taka hættulega sjúkdóma eða bera þá heim með sér. Þeís vegna spyr ég: Hvers vegna má ekki fara með hestinn sinn til útlanda og koma með hann aftur? Gildir þetta aðeins um menn?” HVERS VEGNA MÁ EKKI FARA MEÐ HESTINN SINN TIL tJTLANDA OG KOMA MEÐ HANN AFTUR? SIGURÐUR SIGURÐSSON: dýralæknir svarar: Hér á landi eru smitsjúkdómar í hrossum svo til óþekktir, sem betur fer. Hrossin okkar hafa verið einangruð í 1000 ár og laus við smitálag. Það er því víst, að mótstaða í stofninum er engin eða mjög lítil gegn ýmsum alvarlegum sjúkdómum og kvillum, sem landlægir eru erlendis. Fjölmargir sjúkdómsvaldar: veirur, bakteríur, sveppir, sníkjudýr Meðfylgjandi grein, skrifuð af gefnu tilefni, birtist í nokkrum dagblaðanna í vor. Hún er okkurþörf hugvekja. Ritstj. eins og lýs, maurar, innyflaormar, lungnaormar, hrossasullaveiki, skor- kvikindalirfur o.fl. hafa aldreifundist áíslandi. Annað kastið eru að finnast nýir smitsjúkdómar erlendis og er þá í fyrstu engin þekking eða lítil til um smitleiðir og varnaraðgerðir. Á þessu hafa margir erlendir hesta- eigendur brennt sig fyrr og síðar og þvl eru í gildi strangar reglur um mót, þar sem hestar frá mörgum löndum koma saman til keppni. Áhorfendur og gestir á slíkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.