Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 85

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 85
LEYNDARMÁL LEE HAR VEY OSWALDS 83 Það var til að reyna að varpa Ijósi á þessar spurningar og fjölda annarra, sem aldrei hefur fengist svar við, sem tímaritið Readers Digest fékk Edward Jay Epstein til að rannsaka leyniheiminn, sem Oswald hrcerðist í sín síðustu æviár. Epstein hóf verkið fyrir tveimur árum meðþvíað kannayfir 100 þúsundsíður af skýrslum um Oswald og taka, ásamt aðstoðarmönnum sínum, yfir 400 viðtöl við þá, sem þekktu Oswald eða höfðu átt einhver samskipti við hann síðustu árin. Það, sem íIjós kom, leiðir lesandann beint inn ískuggaveröld njósna. gagnnjósna og leynipjónustu — með þeirri óvæntu niðurstöðu að á einum mesta vendipunkti sögunnar hafi áhugamál rússnesku leyni- þjónustunnar KGB og bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, runnið einkennilega ísama farveg. Því sannleikurinn er sá, að furðulega lítið er vitað um for- vitnilegasta hluta ævi hins meinta veganda Kennedys — ánn sem Lee Harvey Oswald var í sjóhernum bandartska (þar sem hann hafði aðgang að leynilegum upplýsingum sem Sovétríkin lögðu mikla áherslu á), og sömuleiðis, tímabilið eftir að hann ,,flúði" til Sovét- ríkjanna. Raunar virðist nú sem mest af því, sem tahð var satt og rétt þessi ár kunni í rauninni að vera , ,þjóðsaga, '' — felusaga — skrifuð af KGB og lævíslega laumað inn í njósnaþjónustu og öryggiseftirlit Bandaríkjanna. hann kæmi aftur til Rússlands. Síðan hafði ekkert frá honum heyrst fyrr en þetta. Engan hefði getað órað fyrir því uppnámi, sem tilkoma hans nú átti eftir að valda. Nósenkó átti eftir að leggja fram upplýsingar, sem leiddu til skarpra skoðanaskipta innan leyni- þjónustu Bandaríkjanna, höfðu áhrif á stöðu og áhrif margra háttsettra manna innan þjónustunnar og vöktu spurningar um öryggi Bandaríkjanna, sem ennþann dagí dag erósvarað. Aðeins klukkustund eftir að skeyti Nósenkós barst var einn fremsti rannsóknarmaður CIA kominn í flug- vél á leið til Genfar. Hann var starfs- maður Sovétrússnesku deildarinnar, þeirrar deildar CIA sem fjallaði um njósnamál er vörðuðu Sovétríkin, og hann var valinn til þessarar ferðar vegna þess að hann hafði þegar hitt Nósenkó, en það var árið 1962, sem fyrr segir. í skýrslu þeirri, sem starfsmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.