Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 86

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL þessi gerði þá um Nósenkó, kom i ljós að Nósenkó var fæddur 30. október 1927 í Nikólajef í Rússlandi. Á sjötta áratugnum var faðir hans varafulltrúi í hinni allsráðandi miðnefnd kommúnistaflokksins. Að eigin sögn hafði Nósenkó sjálfur starfað í sovésku levniþjónustunni síðan hann var 22 ára, fyrst í sjóhersnjósna- deildinni, en eftir 1953 i rikisöryggis- deildinni, þeim hluta njósnastofn- unarinnar, sem nú er þekktur undir stöfunum KGB. 23. janúar beið CIA maðurinn í hljóðlátri Ibúð I úthverfi Genfar. Það var seint um kvöld, er dyrabjöllunni var loksins hringt. Andartaki síðar kom Nósenkó inn í herbergið. Þetta var þreklegur maður, um 1,80 m á hæð, með þvera höku og djúpstæð, athugul augu. Eftir að hafa skipst á nokkrum al- mennum orðum, sneru mennirnir tveir sér að þvi sem máli skipti. ,,Hafið þið fundið Andrey?” spurði Nósenkó. CIA maðurinn hristi höfuðið. Á fyrri fundi þeirra, fyrir 19 mánuðum, hafði Nósenkó sagt honum frá sérlega mikilvægum bandarískum njósnara, sem sovétmenn höfðu náð á sína sveif. En út frá þeim vísbendingum, sem Nósenkó hafði þá fundið, hafði CIA ekki tekist að komast að þvi, hvern hann átti við. Það virtist ergja Nósenkó að Andrey skildi ekki hafa fundist, og nú sagði hann CIA manninum að Andrey hefði unnið í véladeild bandariska sendiráðsins í Moskvu. Með þá vísbendingu til viðbótar fór varla hjá þvi, að rétti maðurinn fyndist. Þá snéri Nósenkó sér að þl að út- skýra, hvers vegna hann hefði sent dulmálsskeytið. Það var ekki aðeins að hann væri fús að veita CIA veigamiklar upplýsingar, heldur óskaði hann líka að flýja frá Sovét- ríkjunum. Nú varð CIA maðurinn undrandi. Þegar þeir fundust 1962, hafði Nósenkó skýrt frá því, að þar sem hann ætti konu og börn I Moskvu, gæti hann ekki yfírgefið Rússland. Hvað hafði valdið þessum hugarfars- breytingum hans? Fremur en að knýja á um svar við þeirri spurningu, ákvað CIA maðurinn að bíða og spurði: ,,Hvaða upplýsingar kemur þú með?” Nósenkó sagði frá einni eða tveimur athöfnum sovésku leyniþjónustunnar, sem hann hafði veitt athygli, áður en hann varpaði fullkomlega óvæntri sprengju. Hann hafði, sagði hann, persónulega st- jórnað skýrslugerðinni hjá KGB um Lee Harvey Oswald þegar hann flúði til Sovétríkjanna 1959 og gat þess vegna lýst viðskiptum Oswalds og sovésku leyniþjónustunnar mjög ná- kvömlega. FURÐULEG ÞRÖUN Þegar þetta gerðist voru tveir mánuðir liðnir frá því að John F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.