Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 40

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL mótum verða ekki varir við aðhald og afskiptasemi af slíku tagi. Það fer fram fyrir og eftir mótin og utan við sýningar- og keppnissvæði. Þrátt fyrir aðhaldið og reglurnar verða ,,slys”. Nýir smitsjúkdómar berast með hestum til heimalandsins. Dæmi um slíkt er hrossainflúensa, sem barst til Noregs við slíkt sam- band fyrir fáum árum. Þó hafa Norð menn mun strangari reglur en sumir aðrir við flutninga á lifandi gripum landa á milli. Sumir smitsjúkdómar í hrossum eru svo skæðir, að hætta getur fylgt reiðtygjum og reiðfötum þeirra, sem mótin stunda. Eftirlit hefur verið haft með því að slíkur búnaður sé sótt- hreinsaður við heimkomu, en sjálf- sagt fer eitthvað af slíku fram hjá eft- irliti og má vænta ,,slysa” hér, þegar skilningur manna á varúðarráðstöf- unum og vilji manna til að fara eftir þeim dofnar. Leiðirnar eru ýmsar til smitburðar. Dæmi um það er eftir- farandi: Nýlega kom hingað til lands erlendur hestamaður. Hann hafði í fórum sínum átekna dós af múkk- áburði. Ofan í áburðinum og upp um veggi dósarinnar voru hrosshár, sára- hrúður og óhreinindi, sem hann hafði borið þannig með fmgri af hrossum sínum erlendis og ætlaði hann sér að smyrja þessu á hross vina sinna og kunningja hér á landi, vitanlega í þeim góða tilgangi að lækna þau með þessu nýja töfralyfí. Þess þarf varla að geta, að áburður þessi er vel þekktur hér og notaður af íslenskum dýralæknum. Vinar- greiðinn hefði getað orðið dýr, ef dósin hefði ekki verið gerð upptæk (Nýjar sýklategundir og maurar, ónæmar fyrir töfralyfinu). Fræðsla til almennings um þessi efni er nauðsyn, en erfíð fáum dýralæknum. Við eigum enga sóttkví fyrir hross og aðstaða til rannsókna á smitandi hrossasjúkdómum og baráttu gegn þeim er lítil sem engin hér á landi, enda hefur ekki þurft á slfku að halda, nema vegna vissra prófa á hrossum sem flutt eru utan. Enginn veit þó til þess, að sjúkdómar þeir, sem prófað er fyrir hafí fundist á Islandi. Heilbrigðisyfírvöld í löndum þeim, sem héðan kaupa hross krefjast þó þess að prófín séu gjörð vegna eigin öryggis. Sjálfsagt er að verða við því sem kaupandinn óskar. I flestum öðrum löndum en íslandi er rann- sóknaraðstað og vel þjálfað starfslið, sem er viðbúið að takast á við faraldra, sem upp kynnu að koma í kjölfar innflutnings. Við innflutning á lifandi dýrum er alltaf tekin áhætta, hversu víðtækt og vel skipulagt sem eftirlitið er og þrátt fyrir margbrotnar og dýrar rannsóknir fyrir og eftir innflutning. Hægt er að skrifa lista með tugum sjúkdómsvalda, sem aldrei hafa fundist hér á landi í neinni búfjár- tegund en gera usal eða hafa fundist á nágrannalöndum okkar, meginlandi Evrópu, Bandaríkjunum og raunar hvar sem borið er niður. Þessir sjúkdómsvaldar gætu borist heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.