Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 95

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 95
LEYNDARMÁL LEE HAR VEY OSWALDS ★ Hvernig og hvenær frétti KGB fyrst af Oswald? ★ Hvernig var gengið úr skugga um, að Oswald væri áreiðanlegur? ★ Datt KGB nokkurn tíma í hug, að Oswald kynni að vera flugu- maður bandarískrar leyniþjónustu? ★ Hvenær var úrskurðað að KGB hefði engan áhuga á Oswald og hver úrskurðaði það? ★ Bauðst Oswald nokkurn tíma til að veita Sovétmönnum upplýsing- ar um sjóher Bandaríkjanna eða önnur mikilsverð málefni? Reyndi KGB ekki að fá þvílíkar upplýsingar og ef svo, þá hvers vegna ekki? Fast að fjórðungur spurninganna var um konu Oswalds, Marínu, sem Nósenkó hafði verið harla sagnafár um. Til dæmis: Hvernig stóð á því að það var svo auðvelt fyrir Marínu að fá að ganga að eiga útlending og flytja úr landi með honum? Hafa ekki sambærileg tilvik á liðnum árum leitt til langdreginna og oft árangurslausra samningaumleitana við stjórn Sovét- ríkjanna? Sérlegur sendiboði fór með þessar 44 spurningar til FBI til þess að fá það samþykki, sem Hoover krafðist að fá að leggja á sérhverja spurningu, áður en hún yrði lögð fyrir Nósenkó. CIA til vonbrigða þverneitaði Hoover. Fulltrúi hans hjá FBI tilkynnti einfaldlega, að þessara 44 spurninga ,,yrði ekki spurt.” CIA mótmælti, en fulltrúinn hjá FBI, sagði að Hoover væri óhagganlegur. Það lengsta, sem hann gekk, var að segja að , ,þegar þar 93 að kæmi’ ’ myndi FBI sjálfsagt sjá um þessi atriði. Einmitt á þessum ríma vom starfs- menn Warrennefndarinnar farnir að hafa stvaxandi áhyggjur af ósamræmi í framburði Marínu Oswald. Hún hafði haldið því fram að hún vissi ekki nafn föður síns og lét aðeins lítilfjöriegar upplýsingar í té um ætt- menni sín. Frændinn, sem Marína bjó hjá í Minsk áður en hún gekk að eiga Oswald, hafði foringjatign t Innanríkisráðuneytinu (MVD), sem bar ábyrgð á lögum og reglu innan- lands I Sovét. Samt hélt Marina því fram, að hann hefði ekki stutt þau Oswald til að koma giftingunni í kring eða fá brottfararleyfi frá Sovét. Öllu alvarlegra var þó, að nú var ljóst að hún hafði sagt ósatt f yfir- heyrslum FBI þær tíu vikur sem hún hafði orðið að sitja fyrir svömm hjá þeim eftir morðið á Kennedy. Hún viðurkenndi nú að hafa eyðilagt, daginn eftir morðið, mynd af Oswald með byssu sína. Hún hafði setið á sönnunargögnum um að Oswald hefði reynt að myrða Edwin Walker, yfirhershöfðingja, sjö mánuðum fyrir morðið á Ken- nedy. Hún hafði ranglega neitað að vita um ferð Oswalds til Mexikó 1963. Norman Redlich, málafræðslu- maðurinn, sem sá um yfirheyrslurnar yfir ekkju Oswalds fyrir nefndina, dró þetta saman t skýrslu sinni: „Marína Oswald hefur logið að leyniþjón- unstunni, FBI og þessari nefnd hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.