Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 106

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL Hafði Oswald haft aðgang að leyndarmálum sjóhersins? Hafði hann samband við eða gert sam- komulag við sovésku leyniþjónustuna áður en hann strauk? Hafði hann hlotið þjálfun árin sem hann dvaldi í Sovét? Átti hann að uppfylla eitt- eitthvert hlutverk fyrir Sovét, þegar hann sneri aftur til Bandaríkjanna? „Hvernig,” spurðu Coleman og Slawson í leyniskjali nefndarinnar, ,,eigum við að ganga úr skugga um hvort það sem við vitum um ævi Os- walds er aðeins „sögusögn” að for- skrift KGB, sem Oswald hegðaði sér eftir, eða ekki?” Nósenkó var enn í gæsluvarðhaldi og undir yfirheyrslum 28. september 1964, þegar Warrenskýrslan kom út, án þess að í henni væri að finna svör við þessum meginspurningum um fortíð Oswalds. ,,RACE CAR” Atsugi, Japan, 1957: ,,Race Car kallar Coffee Mill,” gall með málm- kenndu hljóði í talstöðinni. ,,Bið um vindhraða hjá 90 englum.” Mennirnir inni í dimmum flug- stjórnarklefanum vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Sumir flissuðu aðeins, eins og þetta kall væri bara brandari, til þess sagður að draga úr tilbreyt- ingarleysinu á fjögra tíma vaktinni. Allir vissu af þeirri radarþjálfun, sem þeir höfðu fengið í hernum, að engin flugvél gat flogið í ,,90 engla” hæð — 90 þúsund fetum. Hæðarmet heimsins var ennþá 65.889 fet, og leitargeislar radarsins náðu aðeins upp í 45 þúsund fet. Hvað gat þá nokkur viljað með að vita vindhrað- ann í 90 þúsund fetum? „Coffee Mill” var dulnefnið á fyrstu flugeftirlitsdeild sjóhersins — sem stundum var kölluð MACS—1 og stjórnaði flugi fyrstu flugdeildar sjóhersins, með aðsetur við Atsugi flugvöll, um 50 kílómetra suðvestur afTókró. En hvað var ,,Race Car”? I dögun nokkrum dögum seinna var mönnunum í deild 1 aftur komið á óvart. Löng og mjó, silfurlit flugvél, með nálartrjónu, sem var ekið út úr flugskýli sem bandatískir, óeinkenn- isklæddir starfsmenn með vélbyssur gættu. Þetta var ekki líkt nokkurri flugvél, sem hermennirnir í Coffee Mill höfðu áður séð. Vængirnir, sem höfðu nærri 25 metra haf, voru næstum helmingi legnri en bolurinn. Þeir svignuðu til jarðar svo þar hafði orðið að setja álhnúða með hjólum til að styðja þá. Flugmaður, klæddur í þykkan svampgalla með gtímu var fluttur að henni með sjúkrabíl og klifraði upp í stjórnsætið. Starfsmenn flugskýlisins fjarlægðu flmm ein- kennistölur af stéli vélarinnar. Þegar flugmaðurinn fór að hita vélina upp, gaf hún frá sér háan, skerandi hvin, sem jókst snögglega þegar vélin geystist af stað eftir flugbrautinni. Vélin notaði ekki nema hálfan annan kílómeter af flugbrautinni áður en hún lyfti sér og smaug upp í himinblámann og hækkaði flugið með 45 gráðu halla. Innan fárra mín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.