Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 44
42
ÚRVAL
skápar og þurrkstöðvar, sem knúin
eru sólarorku, hafa einnig verið smið-
uð. Hönnuð hafa verið sólarorku
hitakerfi, hitavatnskerfi og loft-
hreinsikerfi fyrir íbúðarhús og em
þau nú í prófun, svo sem fyrsta
íbúðahverfið í Asjkjabad, höfuð-
borg Turkmeníu, þar sem notað er
sólarorkuloftkælikerfi, og íbúðarhús í
Usbekistan þar sem sólin er eini orku-
gjafi hitakerflsins,. Vaxandi þörf er
fyrir tæki sem nýtt geta sólarorku. Nú
er verið að reisa verksmiðju í Búkjara-
héraði í Uzbekistan sem framleiðir
sólarorkuvatnshitara. Slík hitunar-
tæki vom fyrst tekin í notkun í Sovét-
ríkjunum snemma á fjórða áratugn-
um. Verksmiðjan mun einnig fram-
leiða fleiri tæki til nýtingar sólarorku.
Almenn notkun sólarorkustöðva af
öllum gerðum í íbúðarhúsum, í þjón-
ustumiðstöðvum hins opinbera og í
landbúnaði myndi hafa mikla þjóð-
hagslega þýðingu. Samkvæmt bráða-
birgðaútreikningum gæti hún sam-
tals sparað ekki innan við 10—15
milljón tonn af eldsneyti á ári.
En höfuðvandamálið 1 sambandi
við nýtingu sólgeislunar í þágu iðnað-
arins er umbreyting hennarí raforku.
Athyglisverðar og uppörfandi niður-
stöður á þessu sviði em fyrst og fremst
tengdar notkun sólarorkurafhlaða.
Sovétríkin hafa smíðað allt upp í
500 watta sólarorkuaflvélar, sem geta
starfað samfleytt 1 yflr 20 ár. Þetta
gerir þær sérstaklega mikilvægar til
orkuframleiðslu á afskektum stöðum
sem erfítt er að komast til, til dæmis
fyrir vita sem starfræktir hafa verið í
Kyrrahafí, á Kamtsjatka og á Sakj-
alin. Sólarorkuaflvélar em einnig not-
aðar í öðmm tilgangi, svo sem til þess
að knýja rafmagnsvatnsdælur fyrir
áveitukerfí.
I meginatriðum væri unnt nú þeg-
ar að reisa sólarorkustöðvar með af-
kastagetu eftir vild. Ef ljósnemar sem
nýttu 20% geislaorkunnar væm rað-
tengdir með 100 km millibili á sólrík-
asta belti jarðarinnar, myndi afkasta-
geta þess sólarorkuvert verða meiri en
allra orkuvera heimsins samanlagt.
En enn sem komið er em slík mann-
virki óraunhæf vegna þess hve sólar-
orkurafhlöðurnar em dýrar. Að und-
anförnu hafa þó átt sér stað jákvæðar
breytingar á þessu sviði. Sólarorku-
stöðvar, sem nú er verið að hanna í
Sovétríkjunum, munu framleiða raf-
orku á líku verði og kjarnorkustöðvar.
ORKUAUÐLEGÐ
HAFSINS
Vísindamenn hafa lengi leitað að
aðferðum til þess að nýta að minnsta
kosti hluta af hinum gífurlega orku-
auði Lafsins. Sjávarfallaorkustöðvar
em ein aðferðin til þess að ná þessu
marki.
I öilum heiminum em nú aðeins
starfræktar nokkrar sjávarfallastöðvar.
Efnahagsiegir og tæknilegir örðug-
leikar koma í veg fyrir smiði þeirra í
stómm stil. Þar sem nauðsynlegt er að
þurrka upp gryfju fyrir undirstöður
stöðvarbyggingarinnar og reisa stöð
með svo öflugum veggjum að þeir