Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 44

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL skápar og þurrkstöðvar, sem knúin eru sólarorku, hafa einnig verið smið- uð. Hönnuð hafa verið sólarorku hitakerfi, hitavatnskerfi og loft- hreinsikerfi fyrir íbúðarhús og em þau nú í prófun, svo sem fyrsta íbúðahverfið í Asjkjabad, höfuð- borg Turkmeníu, þar sem notað er sólarorkuloftkælikerfi, og íbúðarhús í Usbekistan þar sem sólin er eini orku- gjafi hitakerflsins,. Vaxandi þörf er fyrir tæki sem nýtt geta sólarorku. Nú er verið að reisa verksmiðju í Búkjara- héraði í Uzbekistan sem framleiðir sólarorkuvatnshitara. Slík hitunar- tæki vom fyrst tekin í notkun í Sovét- ríkjunum snemma á fjórða áratugn- um. Verksmiðjan mun einnig fram- leiða fleiri tæki til nýtingar sólarorku. Almenn notkun sólarorkustöðva af öllum gerðum í íbúðarhúsum, í þjón- ustumiðstöðvum hins opinbera og í landbúnaði myndi hafa mikla þjóð- hagslega þýðingu. Samkvæmt bráða- birgðaútreikningum gæti hún sam- tals sparað ekki innan við 10—15 milljón tonn af eldsneyti á ári. En höfuðvandamálið 1 sambandi við nýtingu sólgeislunar í þágu iðnað- arins er umbreyting hennarí raforku. Athyglisverðar og uppörfandi niður- stöður á þessu sviði em fyrst og fremst tengdar notkun sólarorkurafhlaða. Sovétríkin hafa smíðað allt upp í 500 watta sólarorkuaflvélar, sem geta starfað samfleytt 1 yflr 20 ár. Þetta gerir þær sérstaklega mikilvægar til orkuframleiðslu á afskektum stöðum sem erfítt er að komast til, til dæmis fyrir vita sem starfræktir hafa verið í Kyrrahafí, á Kamtsjatka og á Sakj- alin. Sólarorkuaflvélar em einnig not- aðar í öðmm tilgangi, svo sem til þess að knýja rafmagnsvatnsdælur fyrir áveitukerfí. I meginatriðum væri unnt nú þeg- ar að reisa sólarorkustöðvar með af- kastagetu eftir vild. Ef ljósnemar sem nýttu 20% geislaorkunnar væm rað- tengdir með 100 km millibili á sólrík- asta belti jarðarinnar, myndi afkasta- geta þess sólarorkuvert verða meiri en allra orkuvera heimsins samanlagt. En enn sem komið er em slík mann- virki óraunhæf vegna þess hve sólar- orkurafhlöðurnar em dýrar. Að und- anförnu hafa þó átt sér stað jákvæðar breytingar á þessu sviði. Sólarorku- stöðvar, sem nú er verið að hanna í Sovétríkjunum, munu framleiða raf- orku á líku verði og kjarnorkustöðvar. ORKUAUÐLEGÐ HAFSINS Vísindamenn hafa lengi leitað að aðferðum til þess að nýta að minnsta kosti hluta af hinum gífurlega orku- auði Lafsins. Sjávarfallaorkustöðvar em ein aðferðin til þess að ná þessu marki. I öilum heiminum em nú aðeins starfræktar nokkrar sjávarfallastöðvar. Efnahagsiegir og tæknilegir örðug- leikar koma í veg fyrir smiði þeirra í stómm stil. Þar sem nauðsynlegt er að þurrka upp gryfju fyrir undirstöður stöðvarbyggingarinnar og reisa stöð með svo öflugum veggjum að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.