Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 87

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 87
LEYNDARMÁL LEE HAR VEY OSIVALDS 8Ó Kennedy, Bandaríkjaforseti, var myrtur. Hann hafSi fallið fyrir kúlu frá Lee Harvey Oswald, en síðan sjálfur verið veginn af Jack Ruby. Skýrslan sem CIA hafði um Oswald fram að forsetamorðinu, leiddi aðeins í ljós að hann var 24 ára New Orleans- maður, sem eftir þjónustu í banda- ríska flotanum hafði verið leystur frá herskyldu og síðan flúið til Sovét- ríkjanna, þar sem hann hafði búið I borginni Minx í tvö og hálft ár. Eftir að hafa gengið að eiga konu af sovésku bergi, Marínu Prúsakóvu, hafði hann haft hana með sér heim til Bandaríkjanna í júní 1962. Síðasta innfærslan á skýrsluna hans áður en hann var handtekinn eftir forseta- vígið fjallaði um það að CIA stöð í Mexikó hafði veitt því athygli að Oswald hafði hringt frá kúbanska sendiráðinu í Mexikó City til sovéska sendiráðsinsí sömu borg. Morðið á Oswald skyldi eftir eyðu í rannsókn forsetamorðsins. Lykilspurningar eins og hvers vegna Oswald hefði yfírleitt flúið til Sovét- ríkjanna, hvaða (ef eitthvert) sam- band hefði verið milli Oswalds og sovésku leyniþjónustunnar, og hvort einhver saga hefði verið tilreidd af hálfu KGB um endurhvarf Oswalds til Bandaríkjanna til að gera það sennilegt — allar þessar spurningar voru gersamlega í lausu lofti og engin leið að fínna svör við þeim. Afleiðingin varð sú, að sívaxandi kjaftasögur um morðin lögðu undir sig dálka blaða og tímarita og jafnvel fréttatíma útvarps og sjónvarps — frumskógur af vindhöggum í allar áttir um vinstra ofstæki eða hægta of- stæki, glæpastarfsemi, FBI, CIA og KGB. EINS OG Nósenkó væri að lýsa ósköp venjulegum viðburði, sagði hann frá því að KGB hefði ekkert um Oswald vitað fvrr en hann skaut upp kollinum t Moskvu og sagði Intourist- leiðsögumanninum sínum að hann ætlaði að afsala sér bandarískum ríkis- borgararétti og sækja um sovéskan. Nósenkó sagði að það hefði ekki verið fyrr en þá, að KGB ákvað að ,.kanna mál Oswalds til að komast að því, hvaða deild KGB kynni að hafa not fyrirhann.” Og hver var niðurstaða KGB urn Oswald? ,,Niðurstaðan varð sú. að Oswald væri leyniþjónustunni einskis verður, svo KGB mælti með þvt að honum yrði gert að snúa aftur heim til Bandaríkjanna.” Hvers vegna var honum þá leyft að dvelja austan tjalds í tvo og hálft ár? Nósenkó sagði, að þegar Oswald hefði frétt af brottvísuninni, hefði hann ,,gerst svo dramatlskur að skera á úlnliðsslagæðarnar. Þar sem sovéskum yfirvöldum leist ekki á til hverra ráða Oswald myridi grípa, ef honum yrði neitað um hæli, ákváðu sovétmenn að veita honum tíma- bundið dvalarleyfi.” CIA maðurinn hélt áfram: En hvers vegna var Oswald sendur frá Moskvu til Minsk?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.