Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 119

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 119
LEYNDARMÁL LEE HAR VEY OSWALDS 117 kapítalistastjón Bandaríkjanna steypt afstóli... ...Verkalýðurinn verður að stofna sambönd móti vinnuveitendum í Bandaríkjunum, vegnaþess að stjórn- in styður hagkerfi, sem grundvallast á. augðunarkapphlaupi, sem byggist á endalausum vítahring kreppu, verð- bólgu, óendanlegs brasks og stríðs- reksturs.” Hann hélt áfram: ,,Mig langar að þú skiljir, að það sem ég segi nú, er ekkert sem ég slæ fram í stundar- gremju, eða í fávisku, því ég hef verið í hernum eins og þú veist, og ég veit hvernig stríð er. Ef til stríðs kæmi, væri ég reiðubúinn að drepa hvern þann ameríkana, sem færi 1 ein- kennisbúning til varnar bandarísku stjðrninni — sama hver hann væri. Þetta bréf kom fram í Washington DC, meðal bréfa frá Moskvu sem ævinlega fóru um hendur ákveðinnar deildar CIA, undir gagnnjósnadeilc Angletons. Það kom greinilega fram 1 bréfinu, að Oswald hafði gefíst gest- gjöfúm sínum fullkomlega á vald. Hann var pólitískur flóttamaður, hafði afsalað sér ríkisfangi, skýrt frá hernaðarleyndarmálum og afneitað fósturjörð sinni og fjölskyldu. Orlög hans voru nú að fuilu í höndum Sovétmanna. Hann var þeim háður um stöðu og stétt, um lífsviðurværi og vernd. Hann var, eins og James Angleton sagði seinna, ,,í greip þeirra — og þeir gátu kreist hvenær sem þeim sýndist. Bróðir hans fékk stutt bréf frá honum nokkrum vikum seinna, þar sem hann sagðist vera að flytja af Metropole hótelinu. Hann sendi móður sinni líka stutta orðsendingu. Eftir það heyrðist ekki frá honum í rúmt ár. I næsta blaði verður sagt frá þeim Oswaldshjónum heima í Bandaríkj- unum, þar sem gekk á ýmsu fyrir þeim. Sagt verður frá því hvernig rannsóknin á máli Nósenkós endaði og er ekki annað líklegra, en þau endalok komi nokkuð á óvænt. Ýmislegt fleira kemur fram í þessari vönduðu rannsókn á einu dularfyllsta máli okkar ríma. ★ Bókasafn vinkonu minnar var orðið að engu, vegna þess að allir fengu lánaðar hjá henni bækur og fæstir mundu eftir að skila þeim. Svo hún fann upp gott ráð til að ná þeim til baka: Hún sendi hverjum þeim, sem hún vissi að höfðu fengið léðar hjá henni bækur, eftirfarandi bréf: ,,Eg var sá klaufi um daginn að gleyma að taka hjá þér bækurnar, sem ég lánaði þér, þótt ég sæi þær í hillunni hjá þér. Viltu nú ekki gera mér þann greiða að setja þær 1 póst, og ég skal þá skila bókunum, sem þú átt hjá mér. ” Nú er hún búin að fá allar bækurnar sínar, og 12 1 viðbókt, sem hún hafði aldrei séð áður. V. C.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.