Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 62
V V \ V
60
ÚRVAL
Gamlar, margprófaðar lausnir á miklum vandamálum
eru svo augljósar og einfaldar, að þœr ættu að gefa okkur
byr undir báða vœngi í þessum tímum umhverfis-
vitundar.
OKUNNIR SNILLINGAR
— Pauljacques Grillo —
KÍlcvK'vK'íjc YRIR nokkrum ámm sá
(!) ég bónda í Marókkó, sem
'ý'. plægði akur sinn með
-f(- asna og úlfalda. Ég
skemmti mér vel að sjá
þetta óvenjulega eyki fyrir tréplógn-
um, þar til ég tók eftir nokkm:
Asninn gekk alltaf á óplægða
hlutanum, en úlfaldinn í síðasta
plógfari. Þetta vakti forvitni mína,
svo ég ákvað að kanna málið nánar.
Allt í einu rann það upp fyrir
mér, að asninn var með litla og
harða hófa, sem náðu góðri spyrnu á
Paul Jacques Grillo er prðfessor í listasögu og
arkítektúr og hefur teiknað kirkjur og önnur
mannvirki í fjölmörgum löndum.
óplægðu landi. Hins vegar hefðu þeir
sokkið djúpt í gljúpa jörð eða sand.
Úlfaldinn var hins vegar með breiðar
lappir og gangþófa. sem verka svipað
og þrúgur, og honum hættir ekki
mikið til að sökkva í þótt
jarðvegurinn sé laus. Hann þappaði
nýplægðan jarðveginn saman án þess
að að klessa hann, og mjúkar tærnar
muldu moldarkögglana undan
piógnum, svo lítið þurfti að herfa á
eftir.
Ég fylltist aðdáun, þegar mér varð
ljóst, að arabinn hafði fundið upp
fullkomna „landbúnaðarvél,” sem
gerði rýran jarðveginn myidnari, og
jafnframt „dráttarvél,” sem annars
vegar hafði góða hófa með miklum