Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 130
128
URVAL
^Viltu auka oróaforða þinrj?
!. að blæða, 9 kappnógur, of mikill,
2. eista, 10. að höggva smátt, að brjóta smátt,
3. lygni, 11. snörl, korr,
4. að setjaí samband við súrefni, 12. listi, ræma söguð úr fjöl,
5. kýr (ær), sem mjólkar lítið, 13. kornóttur, með agnir,
6. flæðiland, 14. frosinn,
7. blaður, staðlausir stafir, 15. að slökkva kalk.
8. eilífðarvöllur, sælustaður,
^Veistu?
Svör:
1. 14. mal.
2. Sonur skóarans og dóttir bakarans.
3. 50 ár.
4. Rudolf Hess, fyrrum staðgengill Hitlers.
5. Brjóstakrabbi.
6. Krabbameiní blöðruhálskirtli.
7. ÁSelfossi.
8. ísrael.
9. Fínsaxað og kryddað hrátt nautakjöt með hrárri eggjarauðu.
10. Dísarunni.
r Kemur út mánaðarlega. Otgefandi: Hilmir
W 'B hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf 533,
I I 1 sími 35320. Ritstjóri:Sigurður Hreiðar, sími
66272. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Þverholti 2
sími 27022, — Verð árgangs kr. 7000,00 — í lausasölu kr. 700,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.