Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 49

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 49
LEYSA SÓL, VINDUR OG VATN ORKUVANDAMÁLIÐ? 47 eru þó horfunar í sambandi við nýt- ingu neðanjarðarvatns til framleiðslu raforku og sem uppsprettu dýrmætra og sjaldgæfra steinefna fyrir efnaiðn- aðinn. Eins og er telja vísindamenn ekki að heitt jarðvatn verði undirstaða öfl- ugs orkuiðnaðar. Skynsamlegt er að nota það sem staðbundinn orkugjafa í því skyni að draga nokkuð úr elds- neytiskostnaði og til þess að viðhalda jafnvægi í orkubúskapnum. Engu að síður er þessu máli mikill gaumur gefinn og nú er rætt um að koma á fót stórum innlendum samtökum, Geotermika. Slík samtök myndu vinna að rannsóknum, könnunum og byggingum í tengslum við smíði jarð- varmavera. VINDORKAN Vindorka í Sovétríkjunum er gífur- leg. Samkvæmt útreikningum vís- indamanna er heildarafkastageta vindstraumanna yfir landinu um 103.000 milljón kílówött. Á ýmsum tímum hafa stórar vind- orkustöðvar verið reknar í Sovétríkj- unum. 1933 var vindrafstöð tekin í notkun í grennd við Sevastopol á Krímskaga. Afkastageta hennar var Vatnsorka til rafmagnsframleiðslu, með þeim hætti sem við Islendingar þekkjum hana, verður fyrst um sinn ein ódýrasta og heppilegasta aðferð- in, þótt stöðugt sé leitað að nýjum og enn betri. 100 kílówött. Vindhjól hennar var 30 metrar í þvermál. Á þeim tíma var stöðin hin öflugasta í heimi. Á sjötta áratugnum var vindknúin rafstöð með mörgum vélasamstæðum reist fyrir samyrkjubú í Tselinogradhéraði. Afkastageta henar var 400 kílówött. I sjö ár sá hún þrem stórum samyrkju- búum fyrir rafmagni og framleiddi meira en 11 milljón kílówattstundir af raforku. Nú standa yfír tilraunir með hundruð vindrafstöðva í hinum ýmsu landshlutum. Þær eru notaðar til þess að dæla vatni, til þess að mala korn, við áveitu, til þess að afsalta vatn, framleiða raforku, hlaða rafhlöður, til þess að húða pípur til varnarryði, og margt fleira. í mörgum tilfellum eru notaðar rafhlöður þegar ekki er nægur vindur. Nýverið hefur verið hönnuð stöð þar sem 2—2.3 metra vindhraði á sekúndu er nægilegur til starfrækslu. Tsiklon (hvirfilvindur), sérhæfð rannsóknar- og framleiðslusamtök, sem stofnuð voru 1975, hanna, fram- leiða og setja saman vindrafstöðvar. Eitt af verkefnum þessara samtaka er að hanna vindrafstöðvar fyrir staði hátt yfir sjó, sem myndu nýta orku nálega stöðugs loftstraums í níu til ellefu kílómetrahæð (hraði hans er frá 50—70 metrum á sekúndu). Eitt af- brigði þessara stöðva er ráðgert að setja á loft með loftbelg eða öðru stýr- anlegu tæki. Raforkan verður leidd til jarðar með geysisterkum kapli, bún- um léttri einangrun. ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.