Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 32

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL óstöðugleika sumra náttúrufyrirbæra. Skot sem hleypt er af byssu getur stundum komið af stað snjóflóði sem leggur í rústir heilt þorp eða einangrar heilan dal. Ástæða er til að ætla að jarðskjálftar eigi upptök sín í smáhreyflngum jarðlega sem em í ó- stöðugu ástandi. Orsakakeðja liggur um ailan lífheim okkar og tengir saman lifandi og dauð fyrirbæri nátt- úmnnar, sem öll hafa gagnkvæm áhrif hvert á annað. Litil frávik frá venjulegum sjávarhita geta til dæmis neytt heilar fiskaþjóðir til að flytja sig um hundmð eða þúsun mílna vega- lengdir, burt fra frá heimahögum. Orsakasamhengið í lífheiminum og þau fyrirbæri sem upp koma i umhverfinu fyrir áhrif manniegra at- hafna, em mikilvæg viðgangsefni nútlmavisinda. Tökum eitt dæmi. Sem kunnugt er, tekur segulsvið jarðarinnar við atómum og atóm- mögnuðum eindum sem sólin varpar frá sér og sem safnast saman á svo- nefndum geislunarbeltum. Við ákveðin skilyrði á sólinni verður afl þessara einda í geislur.arbeltunum, 'svo og styrkur ýmissar útgeislunar í geimnum, hættulegt fyrir geimfara. í framdðinni getur þessi hætta einnig náð til farþega hljóðfrárra flugvéla sem fljúga í mikill hæð. í þessu sambandi er nú starfrækt sérstakt eftirlit sem fylgist með geislunar- ástandinu í geimnum og veitir upp- lýsingar um ástandið á sólinni og í efstu lögum andrúmsloftsins, jafn- framt því sem það spáir fram í tímann, en slíkar spár em geimför unum jafnnauðsynlegar og veður- fréttir flugmönnum. Þannig hafa fyrirbæri sem gerast í efstu lögum andrúmsloftsins nú fengið mikla hagnýta þýðingu. Eins og fram hefur komið er 1 þessum fyrirbærum tiltölulega lítið falið af efni og orku. Þetta útskýrir við- kvæmni þeirra fyrir öllum utanað- komandi áhrifum og möguleikann á að breyta þeim með tiltölul einföld- um aðferðum. Fyrsta tilraun með sprengingu lítillar atómsptengju ít í geimnum, sem bandaríkin gerðu árið ’59, hafði í för með sér áþreifanleg- ar breytingar á þessu svæði. Sprengingin „sprautaði” viðbótar- magni af atómum í geislunarbeltin og jók þannig geislavirknina, breytti rafeindasviðinu, tmflaði útvarps- sendingar á stóm svæði og hafði margt fleira í för með sér. Breytingar á efstu lögum andrúms- loftsins geta einnig haft aðra mikil- væga afleiðingu. Langt er síðan farið var að kanna sambandið milli sólarinnar og veðurfarsins, það er ástandsins í neðstu lögum andrúms- loftsins. Enn er ekki ljóst hverning þetta samband starfar. En líklegast þykir að það eigi sér stað gegnum efstu lög andrúmsloftsins. Þannig gætu breytingar á þeim slóðum reynst enn ein leiðin til að hafa áhrif á veðurfar á jörðinni. Erfitt er að gera sérí hugarlund alla þá nýju möguleika, sem tækni- og vísindaþróunin opnar okkur án afláts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.