Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 96

Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL eftir annað um málefni, sem eru mikilvæg fyrir fólkið í þessu landi og fyrirheiminn.” Þannig atvikaðist það, að í mars var nefndinni orðið ljóst, að Nósenkó var eina tiltæka vitnið sem gæti gefið nokkrar teljandi upplýsingar um tengsl KGB, eða tengslaleysi, við morðingja forsetans. En þá vissi nefndin ekki að CIA efaðist alvarlega um einlægni Nósenkós. TILVILJANIR Allt síðan Nósenkó nálgaðist CIA fyrst t júnt 1962 og hann samþykkti að gerast njósnari í Moskvu, höfðu James Jesus Angleton og starfslið hans velt þvt fyrir sér, hve mikilvægt tilboð hans væri. Það, sem hann hafði haft fram að færa, hafði verið vandlega borið saman við yfirlýsing- ar annars KGB flóttamanns, sem kom til Bandaríkjanna í desember 1961. Þessi maður var Anatólí M. Gólitsín, majórí æðstaráði KGB. Þær upplýsingar, sem Gólitsín hafði lagt fram í yfirheyrslunum yfir honum höfðu valdið miklu uppnámi. Hann sagði að Sovétríkin hefðu þegar komið flugumanni sínum fyrir í röðum æðstu manna bandarísku leyniþjónustunnar og væri það liður í herferð til að koma að röngum upplýsingum til óþurftar Banda- ríkjunum. Þessi flugumaður myndi fá stuðning ,,utangarðs”-manna — annarra sendimanna Sovét, sem brygðu sér í gerfi pólitískra flótta- manna eða „tvívirkra” njósnara, sem myndu leggja til brot af röngum upplýsingum til að styðja þær röngu upplýsingar, sem „innangarðs”- maðurinn veitti. , ,Innangarðs- maðurinn” myndi á hinn bóginn vera í aðstöðu til þess að auka á trúna á réttmæti, ,utangarðsmannsins. ’ ’ Meðan Gólitsín var í yfirheyrslun- um hjá Angleton, hafði hann vakið sérstaka athygli á ferð, sem V.M. Kofsjúk hafði farið til Bandaríkjanna árið 1957, undir diplómarísku yfir- skyni.Golitsín sagði, að Kofsjúk væri einn af framkvæmdastjórum KGB og lagði áheslu á, að aðeins mjög áríðandi erindi hefði getað losað hann af pósti sínum í Moskvu til að fara til Bandaríkjanna. Hann stakk upp á því, að erindi Kofsjúks gæti verið í sambandi við, að nálgast, eða hleypa af stokkunum, flugumanni sem komist hefði í lykilaðstöðu innan CIA, manni, sem hefði fengist til samstarfs við Sovét í Moskvu mörgum árum áður. Sú hugmynd að „moldvarpa”, flugumaður fjandmanna, hefði grafið sér leið að hjartarótum bandarískrar leyniþjónustu vakti þær áhyggjur 1 CIA og FBI, að persónulegu samtali var komið 1 kring milli Gólitsíns og Róberts F. Kennedy, sem þá gegndi embætti dómsmálaráðherra, til þess að Kennedy fengi viðvaranir Golitsíns frá fyrstu hendi. Gólitsln varaði ennfremur við því, að nú þegar hann væri flúinn, myndi KGB gera sér grein fyrir því, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.