Úrval - 01.05.1978, Blaðsíða 45
LEYSA SÓL, VINDUR OG VATNORKUVANDAMÁLIÐ?
43
standist þrýsting sjávarins, leiðir það
af sjálfu sér að framleiðslukostnaður
raforku slíkra stöðva verður óhæfilega
mikili. Flotaðferðir stuðla að því að
skera niður byggingarkostnaðinn. A
Kolaskaga hefur Kislaja Guba-sjávar-
fallaorkuverið starfað í nokkur ár með
góðum árangri. Bygging stöðvarinnar
fór fram í skipasmíðastöðinni í Mur-
mansk þar sem hún var búin tækjum
og síðan dregin af skipum á áfanga-
stað.
Reynslan af smíði og nýtingu þess-
arar stöðvar gerði það kleift að hefja
útreikninga og hönnun síðari sjávar-
fallastöðva og opnar möguleika á
framleiðslu ódýrrar raforku á stöðum
lengst á norður- og austurslóðum sem
er erfítt er að komast til. Sem dæmi
má nefna að Tugar-sjávarfallaorku-
verið með um 10 milljón kílówatta af-
kastagetu, sem á að reisa á strönd
Okojotskahafs, mun að því er sér-;
fræðingar telja, geta framleitt raf-
orku, með lægri framleiðslukostnaði
heldur en gerist í Sovétríkjunum að
meðaltali. Á strönd Okjotskahafs, þar
sem flóðhæðin nær sums staðar 14
metrum, er ráðgert að reisa risaorku-
verið Penzjinskajastöðina, með 35
miiljón ldlówatta afkastagetu. Á
strönd Hvltahafs er einnig hagkvæmt
að reisa sjávarfallastöð. Þar er áætlað
að reisa Mezenskaja-sjávarfallaorku-
stöð með 12 milljón kw afkastagetu.
ORKA UNDIR
ILJUM MANNA
Það er mjög hagkvæmt að nýta
jarðvarma til raforkuframleiðslu á
svæðum þar sem virk eldfjöll eru, eins
Svo virðist, sem öðrum gangi betur
en okkur að nýta jarðvarmann til
orkuframleiðslu. Nleðfylgjandi mynd
eraf sovéskri,, Kröflu ’