Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Side 70

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Side 70
Sigríður Halldórsdóttir 1. tafla. Yfirlit yfir meginþrepin i kenningarsmiöinni SKREF ÞAÐ SEM GERT VAR í HVERJU SKREFI Skref 1 Meginhugtök og lykilsetningar sem eru byggingareiningar kenningarinnar voru tilgreind. Kenningin er byggö á birtum rannsóknum og fræðaskrifum á þessu sviöi og meira en 30 ára reynslu höfundar sem háskólakennari og stjórnandi innan háskóla á Islandi og erlendis. Þá byggist kenningin á þvi aö hlusta, formlega og óformlega, á háskólanema í áratugi og greina hvaö þeir telja aö styrki þá sem háskólanema. í þessu fyrsta skrefi kenningarsmiðarinnar var ofangreint efni metið á gagnrýninn hátt og niöurstööurnar notaöar til aö byggja likan sem grunn aö kenningarsmiðinni sem lýsti hinum góða háskólakennara sem lykilaðila i gæðum sem umbreytingu. i 2. töflu er yfirlit yfir helstu hugmyndir sem kenningin er byggö á. Skref 2 Leitaö var i þvi sem áöur hefur verið skrifaö um atriöi sem tengjast meginhugtökum eöa lykilsetningum og tengslin könnuö. Meö þvi að nota ýmist hugtök eöa hugtakaheildir voru fræöaskrif annarra könnuö og þættir sem tengjast meginhugtökum eöa meginlýsingum kenningarinnar voru sérstaklega athugaðir og skráöir. Notuö var stööug samanburðargreining og allt sem tengdist efninu um hinn góöa háskólakennara sem lykilaðila í gæðum sem umbreytingu var skoðaö ofan i kjölinn og borið saman viö greiningarlikanið sem þróaö var i skrefi eitt. Þetta var gert til að finpússa kenninguna. Skref 3 Hugtökum og lykilsetningum um hinn góða háskólakennara var raðað i eina heildræna lýsingu. Þegar þróuö höföu veriö mörg meginhugtök og lykilsetningar um hinn góða háskólakennara og greiningarlíkanið sem sett var fram i skrefi eitt haföi verið finpússað voru niðurstöður settar fram i texta og meö þremur skýringarmyndum. 2., 3., og 4. mynd sýna yfirlit yfir mismunandi þætti sem tengjast hinum góða háskólakennara samkvæmt kenningunni. Aðferð Aðferðin sem notuð var til að þróa kenn- inguna er kenningarsamþætting (e. theory synthesis) eins og henni er lýst af Walker og Avant (2004). í kenningarsamþættingu tengir kenningarsmiðurinn saman þekk- ingareiningar sem geta verið fjölmargar, jafnvel fræðilega ótengdar og úr ýmsum áttum, t.d. bæði úr rannsóknarniðurstöð- um og öðrum fræðilegum skrifum. Að- ferðin gerir kenningarsmiðnum mögulegt að samþætta hinar ólíku þekkingareining- ar í eina heild - eina kenningu. Þegar kenningarsamþætting er notuð sem aðferð við kenningarsmíði er um að ræða þrjú meginskref. í 1. töflu er yfirlit yfir skrefin þrjú og sýnt hvernig hvert skref var framkvæmt í þessari kenningarsmíði. Ekki er hægt að lýsa því í smáatriðum hvemig kenningarsamþætting er framkvæmd en hún felst í því að draga þekkingareiningar út úr rannsóknarniðurstöðum og öðmm fræðilegum skrifum (e. decontextualisa- tion) og setja þessar þekkingareiningar saman í eina heild (e. recontextualisation). Hægt er að bera aðferðina saman við það að mála mynd. í fyrsta skrefi er myndin teiknuð út frá ákveðinni þekkingu á fyrir- bærinu sem ætlunin er að teikna. í öðm skrefi er myndin borin saman við aðrar svipaðar myndir. Þetta er gert til að fá fyllri mynd og til staðfestingar og nánari skýringar. í þriðja skrefi em niðurstöður settar fram. í 2. töflu er yfirlit yfir helstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.