Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 2
2 Almenn tíðindi. ÁriS 1875 má í raun réttri heita friSarár. NorSurálfufriSur- inn hefir í heild sinni veriS óraskaSur. Raunar hafa óeirSirnar haldiS áfram á Spáni, en þaS þykir nú engin nýlunda lengur og lítillar frásögu vert, og öllum þjóbum kemur saman um, aS láta þá eiga sig sjálfa og blanda sér ekkí í leikinn, svo aS þetta atriSi getur ekki kallazt aS raska allsherjarfriSnum. Sama er aS segja um uppreist þá, er ger var í Tyrklandi í júlímánuSi í fyrra. Hún hefir raunar veriS alvarlegri en SpánarófriSurinn, en allt um þaS hafa aSrar þjóSir setiS hjá og horft á, án þess aS skerast í leikinn meS vopnum. þær hafa ófriSinn mikla 1870—71 enn í fersku minni, enda mega viSburSirnir um árin, sem síSan eru liSin, kallast afleiSingar af því, sem þá gerSist. Klerkadeilan á þýzka- landi, stjórnarharátta Frakka, hreifingar jöfnunarmanna, gjald- þrot einstakra manna og heilla ríkja, sem svo mörg hafa veriS þetta ár, er allt afleiSingar af ófriSnum mikla, og geta orSiS meiri. þótt nú allsherjarfriSurinn hafi þannig orSiS ofaná, hafa ekki brostiS megnar dylgjur um ófriS ríkja á méSal. Fái blöSin minnstu átyllu, vantar ekki stór orS og ófriSar spár, sem full- komlega sýna þaS og sanna, aS enn þá sitji viS hiS gamla, aS hver vilji feginn hattinn ofan af öSrum, ef bann sér nokkurt færi. Ofaná er friSurinn, sem allir þykjast vilja varSveita af fremsta megni-, en undir niSri búa allir sig sem bezt þeir geta til þess, aS „varSveita* friSinn, og verSa ekki ráSalausir, ef svo ólíklega kynni til aS takast aS hann rofnaSi. MeSan stjórnendurnir eru á stöSugum ferSum aS heimsækja hverir aSra, og fullvissa hverir aSra um órjúfanlegan frið og vináttu, gera ráSgjafarnir heima allt hvaS þeir geta til aS efla herinn og allan herbúnaS. StöSuher þjóSverja er nú líka kominn upp í 1,300,000, Austur- ríkismanna upp í 1,200,000 og Rússa upp í 1,400,000, og allt þetta er gert til aS halda viS „fri5num“, enda munu allir þessir i sameiningu þykjast geta drepiS niSur svona smádeilum ríkja á meSal meS þessum herafla. Frakkar hafa og aukiS her sinn svo, aS hann er orSinn nær því 2 milljónir, og er þaS þeim nokkur vorkunn, þótt þeir vilji tryggja sig sem bezt, slíkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.