Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 2
2
Almenn tíðindi.
ÁriS 1875 má í raun réttri heita friSarár. NorSurálfufriSur-
inn hefir í heild sinni veriS óraskaSur. Raunar hafa óeirSirnar
haldiS áfram á Spáni, en þaS þykir nú engin nýlunda lengur
og lítillar frásögu vert, og öllum þjóbum kemur saman um, aS
láta þá eiga sig sjálfa og blanda sér ekkí í leikinn, svo aS þetta
atriSi getur ekki kallazt aS raska allsherjarfriSnum. Sama er aS
segja um uppreist þá, er ger var í Tyrklandi í júlímánuSi í fyrra.
Hún hefir raunar veriS alvarlegri en SpánarófriSurinn, en allt um þaS
hafa aSrar þjóSir setiS hjá og horft á, án þess aS skerast í leikinn
meS vopnum. þær hafa ófriSinn mikla 1870—71 enn í fersku
minni, enda mega viSburSirnir um árin, sem síSan eru liSin,
kallast afleiSingar af því, sem þá gerSist. Klerkadeilan á þýzka-
landi, stjórnarharátta Frakka, hreifingar jöfnunarmanna, gjald-
þrot einstakra manna og heilla ríkja, sem svo mörg hafa veriS
þetta ár, er allt afleiSingar af ófriSnum mikla, og geta orSiS
meiri. þótt nú allsherjarfriSurinn hafi þannig orSiS ofaná, hafa
ekki brostiS megnar dylgjur um ófriS ríkja á méSal. Fái blöSin
minnstu átyllu, vantar ekki stór orS og ófriSar spár, sem full-
komlega sýna þaS og sanna, aS enn þá sitji viS hiS gamla, aS
hver vilji feginn hattinn ofan af öSrum, ef bann sér nokkurt
færi. Ofaná er friSurinn, sem allir þykjast vilja varSveita af
fremsta megni-, en undir niSri búa allir sig sem bezt þeir geta
til þess, aS „varSveita* friSinn, og verSa ekki ráSalausir, ef svo
ólíklega kynni til aS takast aS hann rofnaSi. MeSan stjórnendurnir
eru á stöSugum ferSum aS heimsækja hverir aSra, og fullvissa
hverir aSra um órjúfanlegan frið og vináttu, gera ráSgjafarnir
heima allt hvaS þeir geta til aS efla herinn og allan herbúnaS.
StöSuher þjóSverja er nú líka kominn upp í 1,300,000, Austur-
ríkismanna upp í 1,200,000 og Rússa upp í 1,400,000, og allt
þetta er gert til aS halda viS „fri5num“, enda munu allir
þessir i sameiningu þykjast geta drepiS niSur svona smádeilum
ríkja á meSal meS þessum herafla. Frakkar hafa og aukiS her
sinn svo, aS hann er orSinn nær því 2 milljónir, og er þaS
þeim nokkur vorkunn, þótt þeir vilji tryggja sig sem bezt, slíkan