Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 132

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 132
132 AUSTURRÍKJ OG UNGVERJALAND. í fyrra suraar varS fjarskalegt tjón af óveðri í höfub- borg Ungverjalands Buda-Pest. Hún liggur beggjavegna viö Duná; sá bluti borgarinnar, sem austan árinnar liggur, heitir Pest, en vesturhlutinn Buda. Buda liggur í dalverpi litlu og rennur á ein lítil cptir dalnum, er Teufelsgrab (Djöfladíki) heitir, og út í Duná. Laugardaginn 21. júní var ákaflegur hiti fraraanaf deginura, en um kvöldiS fór aS þykkna veöur, og kom þá fyrst regn mikiS, en þvínæst haglél svo raikiS, að allir gluggar brotnuðu, sem áveðurs voru. Eptir f)'a8 kom fjarskalegt ofveSur me8 steypiregni, og húsunum tók nú aS sópa niSur í Duná hverju á fætur ö8ru, og létust vi8 það fjöldi manna. Teufelsgrab, sem áöur var ofurlítil spræna, var8 nú a8 stórfljóti og velti húsum og mönnum meb sér út í Duná; ofan úr fjöllunum í kring komu stórár ni8ur á bæinn og týndu húsum og mönnum; undir mi8- nætti komu þrumur og eldingar, og sló eldingunum ni8ur á mörg hús, og brunnu þau til kaldra kola. Eptir þaB tók óve8rinu a8 slota, og var þá hræ8ileg sjón a8 sjá bæinn, einkum Buda; stó8 þar litlu meira en helmingur húsa eptir, og íbúar þeirra, scm eptir lif8u, stóSu hálfnaktir og klæ81ausir á hæBunum i kringum bæinn. TjóniB, sem af þessu var8, skipti milljónum gyllina, og hátt á þúsund manna missti lífi8. 29. júní anda8ist Ferdinand fyrsti, fyrrum Austur- ríkiskeisari, í Prag á Bæheimi. Ferdinand þessi var sonur Eranz fyrsta Austurríkiskeisara, og var fæddur 19. april 1793. Hann var gáfutregnr þegar i æsku og heilsutæpur, og fékk litla menntun; ekkert skeytti hann stjórnarefnum, þótt hann væri ríkiserfingi, en allmikla stund lag8i hann á skjaldmerkjafræBi og söngfræ8i, einkum síSari hlut æfi sinnar. 1831 kvæntist hann Maríu Önnu, dóttur Viktors fyrsta Emanúels, Sardiníukonungs, og 4 árum seinna tók hann keisaratign eptir fó8ur sinn; stjórnina fékk hann þeim Hlö8vi erkihertoga og Metternich í hendur, en tók nálega aldrei sjálfur neinn þátt í benni. þó sást þa3 opt, a8 hann var hlynntur listum og vísindum, en einkum vildi hann auka járnbrautir ríkisins, og styrkti hann þesskonar fyrirtæki tals- vert. 1848 voru menn or3nir svo óánæg8ir me8 harSstjóru Metternichs, a8 hver uppreistin rak a3ra um allt ríki8. Metter-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.