Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 132
132
AUSTURRÍKJ OG UNGVERJALAND.
í fyrra suraar varS fjarskalegt tjón af óveðri í höfub-
borg Ungverjalands Buda-Pest. Hún liggur beggjavegna viö
Duná; sá bluti borgarinnar, sem austan árinnar liggur, heitir
Pest, en vesturhlutinn Buda. Buda liggur í dalverpi litlu og
rennur á ein lítil cptir dalnum, er Teufelsgrab (Djöfladíki) heitir,
og út í Duná. Laugardaginn 21. júní var ákaflegur hiti fraraanaf
deginura, en um kvöldiS fór aS þykkna veöur, og kom þá fyrst
regn mikiS, en þvínæst haglél svo raikiS, að allir gluggar brotnuðu,
sem áveðurs voru. Eptir f)'a8 kom fjarskalegt ofveSur me8
steypiregni, og húsunum tók nú aS sópa niSur í Duná hverju á
fætur ö8ru, og létust vi8 það fjöldi manna. Teufelsgrab, sem
áöur var ofurlítil spræna, var8 nú a8 stórfljóti og velti húsum
og mönnum meb sér út í Duná; ofan úr fjöllunum í kring komu
stórár ni8ur á bæinn og týndu húsum og mönnum; undir mi8-
nætti komu þrumur og eldingar, og sló eldingunum ni8ur á
mörg hús, og brunnu þau til kaldra kola. Eptir þaB tók óve8rinu
a8 slota, og var þá hræ8ileg sjón a8 sjá bæinn, einkum Buda;
stó8 þar litlu meira en helmingur húsa eptir, og íbúar þeirra,
scm eptir lif8u, stóSu hálfnaktir og klæ81ausir á hæBunum i
kringum bæinn. TjóniB, sem af þessu var8, skipti milljónum
gyllina, og hátt á þúsund manna missti lífi8.
29. júní anda8ist Ferdinand fyrsti, fyrrum Austur-
ríkiskeisari, í Prag á Bæheimi. Ferdinand þessi var sonur
Eranz fyrsta Austurríkiskeisara, og var fæddur 19. april 1793.
Hann var gáfutregnr þegar i æsku og heilsutæpur, og fékk litla
menntun; ekkert skeytti hann stjórnarefnum, þótt hann væri
ríkiserfingi, en allmikla stund lag8i hann á skjaldmerkjafræBi og
söngfræ8i, einkum síSari hlut æfi sinnar. 1831 kvæntist hann
Maríu Önnu, dóttur Viktors fyrsta Emanúels, Sardiníukonungs,
og 4 árum seinna tók hann keisaratign eptir fó8ur sinn; stjórnina
fékk hann þeim Hlö8vi erkihertoga og Metternich í hendur, en
tók nálega aldrei sjálfur neinn þátt í benni. þó sást þa3 opt,
a8 hann var hlynntur listum og vísindum, en einkum vildi hann
auka járnbrautir ríkisins, og styrkti hann þesskonar fyrirtæki tals-
vert. 1848 voru menn or3nir svo óánæg8ir me8 harSstjóru
Metternichs, a8 hver uppreistin rak a3ra um allt ríki8. Metter-