Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 94
94 SPÁNN. alltaf a8 bopa meira og meira undan. Quesada ré8i me? sinni herdeild á Alava-héraS. J>aS liggur suSur af Biscayu og niíur aS Ebrofljótinu; þaS er fjöllótt mjög, og hefir þvi veriS Karlung- um hiS bezta vígi. þegar hann kom yfir ána, hitti hann J>ar fyrst fyrir nokkrar hersveitir Karlunga, sem óSara tóku flóttann; hann heidur fví viSstöSulaust uppi fjöllin aS aSalstöSvum Karlunga, og tekur þær eptir nokkra mótstöSu. |>ar heitir Yturralde, og kvað vera bezta vígi. Eptir jþaS tók hann hvern kastala þeirra á fætur öðruni, og léttir eigi fyr, en allt héraðið er komiS á hans vald, og hvert mannsbarn af Kariungum stokkið burtu. Einn af foringjum konungs hét Reina. Hann ÓS meö litla hersveit inn á Navörru, og réSist þar á eitthvert sterkasta vígiS, sem Karlungar áttu þar, og heitir Lumbier. þar var ekki margt manna til varnar, því aS megin hersins var aS berjast á landamærunum; Reina náSi þvi víginu innan skamms og settist. þar aS. þetta var hiS mesta tjón fyrir Karlunga, enda fór nú vörnin fyrir alvöru aS linast af þeirra hendi. I nóvem- bermánuSi höfSu konungsmenn stökkt Karlungum burt úr Valma- seda-dal, er liggur vestan til í Biscayu, og öllu héraSinu kringum Bilbaó. Meginher Karlunga hélt til í Estellu, og ætluSu aS hafa þar vetursetu. Sá bær liggur í Navarra-fylki, suSvestur frá Pampelónu, og er mjög ramlega viggirtur. þeim stað var því Karlungum áríSandi aS halda í lengstu lög, enda bjuggu þeir þar um sig sem bezt þeir gátu, og höfSu þar síSan aSalstöSvar sínar, þaS sem eptir var ófriSarins. í Biscayu voru enn eptir nokkrar hersveitir þeirra, sem einkum höfSust viS i kringum Guetaria, St. Sebastian og los Passages (Kleifar), og reyndu aS ná þeim borgum, en gátu litlu áorkaS. BráSum varS og hlé á ófriSnum, því í desembermánuSi kom ill veSrátta og snjóar svo miklir, aS allir vegir urSu ófærir þar norSurfrá, sem ófriSurinn stóS, svo aS hvorugir gátu neitt aSgert, og stóS svo fram yfir nýjár. þá fór veSrátta aS batna, og vegir aS verSa færir aptur, og var þá tekiS til óspilltra málanna aS nýju. Seint í janúarmánuSi tóku konungsmenn sig upp úr vetrarbúSum sínum, og fóru aS hyggja aS Karlungum aptur. Sveitir þeirra höfSu þá veriS á rjátli um allar hríSarnar og voru komnar um allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.