Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 124

Skírnir - 01.01.1876, Page 124
124 RÚSSLAND. þá að snúa aptnr sakir hita og torfærna, og höfðu þá margir þeirra týnt tölunni. Á leiöinni aptur gátu þeir betur fylgt far- veginum, og rakiö hann allt niSur undir KaspavatniS. SíSan héldu þeir til Mulla-Karré og komu þar 13. júlí. Lomakine gaf Rússastjórn þá skýrslu um ferSina, a5 vel væri vinnandi, aS dýpka farveginn og gera hann skipgengan, en kostnaSur yrSi þaB mikill. þeir ætla þó, aS sögn, aS ráSast í þetta, þvi aS bæSi langar þá til aS geta hleypt herskipum sínum uppí Aral- vatniS og uppeptir Amu-Darja, ef á liggur, og þykir aS öSru leytinu þetta hættuminni og vissari aSferS, en þó þeir færi aS leggja þar járnbraut, sem óSara gæti orSiS ónýt fyrir þeim af sandfoki og ýmsu öSru. Austur af Aralvatninu liggur ríki þaS, er Khokand heitir; íbúar eru þar allir Múhamedstrúar og flestir af Tartarakyni; konungur þeirra hefir áSur játazt undir Rússland, en þau yfirrúS hafa hingaStil haft lítiS aS þýSa, því aS bæSi eru landshúar hér harSsnúnir mjög, trúarofsamenn hinir mestu og miklir óvinir Rússa. Óstjórn hefir þar veriS mikil og óspektir innanlands. í júlímánuSi i fyrra gerSu nokkrir af flokkum þeim, sem nyrzt bjuggu i landinu, uppreist, og héldu suSur eptir til höfuSborgar- innar, er Khokand heitir og liggur viS Sir-DarjafljótiS. ErindiS var aS vinna á konunginum, er Khudojar hét, og losa ríkiS al- gjörlega undan Rússum. AlstaSar þar sem þeir komu, þaut landslýSur upp til handa og fóta, og gekk í liS meS þeim. þegar konungur frétti þetta til borgarinnar, sá hann engin önnur úrræSi, en leita undan, og komst viS illan leik til Kodschent, þar sem Rússar voru fyrir, og baS þá hjálpar. Kaufmann, hershöfSinginn mikli, er vann Khiva, hélt þá inn á Khokand, og tók á skömmum tíma allan norSurhlutann, og skipaSi menn í öll helztu vígin, sem þar voru. Konungur var þar skipaSur til bráSabirgSa, er Nasr-Eddin hét, þvi aS Khudojar þóttist hafa fengiS sig full- reyndan, og vildi helzt vera þar sem hann var kominn. Kauf- mann fór eptir þetta til Rússlands, til aS ráSgast nákvæmar um viS stjórnina, hvaS gera ætti, en Nasr-Eddin konungur fór til borgarinnar Khokand og settist þar ab. Ekki leiS þó á löngu, fyr en aptur fór aS brydda á óspektunum. Herskáasti flokkur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.