Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 23
ALPJÓÐASAMKOMtTR.
23
manninn dr. Nachtigall og dr. Petermann í Gotha, eina me8
mestu landfræSingum i heimi. Constantin stórfursti í Rússlandi
tók og þátt í samkomunni, sem aðalforseti hins rússneska land-
fræðingafélags. Af hendi Danmerkur mættu þeir fornfræSingurinn
Valdemar Schmidt og landfræðingurinn Edvard Erslev. Fundurinn
var settur 1. ágúst á mjög viShafnarlegan hátt. Mac Mahon
me8 rá8gjöfum sínum og ótal annara manna sáust á svölunum
kringum fundarsalinn. Fyrst var gefiS stutt yfirlit yfir helztu
framfarir þessarar aldar í landfræSi, og því næst var fari8 a8
ræ8a um þau mál, sem fundurinn ætlaSi a8 gera a8 umtalsefni
sínu, og viljum vér í fám or8um geta hinna helztu þeirra. Eitt
af þeim var um hæBarmælingar. Atianzhafi8 hefir á8ur veri8 lagt
til grundvallar vi8 allar þesskonar mælingar. Nú hafa menn reki8
sig á, a8 hæ8 sjávarflatarins hefir ekki alltaf veri8 hin sama og komi8
af sta8 ónákvæmni. Hafa menn kennt þa8 stormum, sem einatt
geisa þar árib um í kring, og nú kom mönnum saman um, a8
Mi8jar8arhafi8 skyidi hér eptir ver8a lagt til grundvallar vi8
hæSarmælingar í stað Atlanzhafsins. Anna8 var um lögun jarðar
og jarSmælingar. Hún er, eins og allir vita, flatari vi8 bæ8i heim-
skautin, sem kemur til af snúningi hennar um möndul sinn, en
til þess nákvæmlega a8 finna lögmáli8 fyrir þessu þarf mjög
miklar og nákvæmar mælingar. Rússar hafa nú um síBustu árin lagt
miki8 kapp á þessar mælingar, og iög8u þær fram fyrir fundinn.
þeir hafa mælt nákvæman hádegisbaug frá Lapplandi allt suBur í
Svartabaf, og annan baug, jafnhliBa mi8jar8arbaug, frá íslandi og
austur á Asíu og ætla a8 halda honum áfram austur í KyrrahafiS.
þetta þótti einkar merkilegt, af því a8 nú kom fram talsverSur
munur milli þessara nýju mælinga og hinna eldri. því næst
ræddu menn um fló3 og fjöru og stefnu vinda, og frakkneskur
maSur einn, le Langle a3 nafni, skýr8i frá ýmsum nýjum upp-
götvunum, er hann haf8i gert í því.efni. Hann segir, a8 lægstur
loptþrýstingur sé á tveim stöBum, Mexico í Vesturheimi og Madrid
á Spáni. Millum þessara tveggja sta3a snúast vindarnir sem um
eina mibju, og þessi mi8ja er Azor-eyjarnar vestur af Portúgal.
Á samkomunni var og rætt mikiB um skur8 þann hinn mikla, er
lengi hefir veriB í rá8i a8 grafa gegnum Panamaei8i8, er sam-