Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 23
ALPJÓÐASAMKOMtTR. 23 manninn dr. Nachtigall og dr. Petermann í Gotha, eina me8 mestu landfræSingum i heimi. Constantin stórfursti í Rússlandi tók og þátt í samkomunni, sem aðalforseti hins rússneska land- fræðingafélags. Af hendi Danmerkur mættu þeir fornfræSingurinn Valdemar Schmidt og landfræðingurinn Edvard Erslev. Fundurinn var settur 1. ágúst á mjög viShafnarlegan hátt. Mac Mahon me8 rá8gjöfum sínum og ótal annara manna sáust á svölunum kringum fundarsalinn. Fyrst var gefiS stutt yfirlit yfir helztu framfarir þessarar aldar í landfræSi, og því næst var fari8 a8 ræ8a um þau mál, sem fundurinn ætlaSi a8 gera a8 umtalsefni sínu, og viljum vér í fám or8um geta hinna helztu þeirra. Eitt af þeim var um hæBarmælingar. Atianzhafi8 hefir á8ur veri8 lagt til grundvallar vi8 allar þesskonar mælingar. Nú hafa menn reki8 sig á, a8 hæ8 sjávarflatarins hefir ekki alltaf veri8 hin sama og komi8 af sta8 ónákvæmni. Hafa menn kennt þa8 stormum, sem einatt geisa þar árib um í kring, og nú kom mönnum saman um, a8 Mi8jar8arhafi8 skyidi hér eptir ver8a lagt til grundvallar vi8 hæSarmælingar í stað Atlanzhafsins. Anna8 var um lögun jarðar og jarSmælingar. Hún er, eins og allir vita, flatari vi8 bæ8i heim- skautin, sem kemur til af snúningi hennar um möndul sinn, en til þess nákvæmlega a8 finna lögmáli8 fyrir þessu þarf mjög miklar og nákvæmar mælingar. Rússar hafa nú um síBustu árin lagt miki8 kapp á þessar mælingar, og iög8u þær fram fyrir fundinn. þeir hafa mælt nákvæman hádegisbaug frá Lapplandi allt suBur í Svartabaf, og annan baug, jafnhliBa mi8jar8arbaug, frá íslandi og austur á Asíu og ætla a8 halda honum áfram austur í KyrrahafiS. þetta þótti einkar merkilegt, af því a8 nú kom fram talsverSur munur milli þessara nýju mælinga og hinna eldri. því næst ræddu menn um fló3 og fjöru og stefnu vinda, og frakkneskur maSur einn, le Langle a3 nafni, skýr8i frá ýmsum nýjum upp- götvunum, er hann haf8i gert í því.efni. Hann segir, a8 lægstur loptþrýstingur sé á tveim stöBum, Mexico í Vesturheimi og Madrid á Spáni. Millum þessara tveggja sta3a snúast vindarnir sem um eina mibju, og þessi mi8ja er Azor-eyjarnar vestur af Portúgal. Á samkomunni var og rætt mikiB um skur8 þann hinn mikla, er lengi hefir veriB í rá8i a8 grafa gegnum Panamaei8i8, er sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.