Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 164

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 164
164 VESTTJRHEMUR. BANDARÍKIN. fyrra fundust tvær nýjar gullnámur. Önnur fannst í Nebraska- fylki, t>ar sem Svarthólar (Black hills) heita, í landi hinna rauSu manna. Stjórn Bandamanna fór þegar a8 semja vi8 þá um kaupin, og vildu þeir fá kvikfénað tóman fyrir landi8; me8an á þessu stó8, þusti j>anga8 múgur og margmenni úr öllum áttum, t>ví allir vildu ná sem fyrst í gulliS; hugsu8u þá rau8ir menn, a8 hér myndi meira en lítill slægur í vera, fær8u sig upp á skaptiS og heimtu8u langtum meira ver8 fyrir námurnar en á8ur. í þessu stendur enn, en sí8ari fréttir hafa sagt, a8 eigi væri eins mikiS um gæ8i námanna og láti8 var í fyrstu. Hin náman er nýlega fundin í fylkinu Arizona, og á a8 vera mjög gó8. — Silfur- námur eru beztar í Nevada og Utah. Virginiunáman í Nevada fannst 1874, og er talin hin stærsta og bezta náma, sem til er; fá menn l>a8an ógrynni silfurs á ári hverju. í fyrra haust fundu menn og nýja silfurnámu í su8urhluta Alaskafylkis, er Sitka heitir; náma þessi er sög8 a8 vera mjög stór og eptir því au8- velt a8 vinna hana; þykjast því Bandamenn gó8 kaup hafa gert vi8 Rússa, er þeir fengu landi8 hjá þeim fyrir skömmu (1868) fyrir 8 milljónir doll., en þa8 spillir talsvert gleSinni a8 Kanad- ingar helga sér mestan hluta námunnar, og hafa í snatri reist þar bæ og sent menn til ab vinna hana. Stjórnin í Washington hefir og brugbib vib, og sent þangab nefnd manna til ab byggja a8 landamærum, en meira hefir ekki frétzt enn. þess var getib í fréttunum í fyrra, ab fari8 væri a8 þrengja a8 kostum Mormónanna í Utah, síban aðrir fóru ab flytja sig þangab búferlum. þeir hafa og lengi haft í hyggju a3 flytja þaban, og notiS a8 til þess fulltingis landstjórans í Utah, sem Axtell hét. Hann er raunar ekki Mormónatrúar, en alda- vinur höfuSprestsins sjálfs, Brighams Youngs. Hefir Axtell lengi veriS í samningum fyrir þá vib íbúana í Nýju Mexico, Spánverja og rau8a menn, um landkaup. Nú er Axtell .orbinn þar land- stjóri, og síban eru kaupin alveg gengin saman; ætla nú Mor- raónar hib fyrsta ab taka sig upp frá Utah og flytja þangab. — Nýja Mexico er enn ekki tekin upp í ríkjatöluna, en verbur þa8 eflaust brábum. Á nýjársnótt í vetur héldu Bandamenn 100 ára þjóbhátíS sína meb mikilli dýrb og vibhöfn um allt land. Hvergi voru þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.