Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 153

Skírnir - 01.01.1876, Page 153
JÁRNBRAUTIB. MANNALÁT. 153 kom í skóla. í skóla kvaS hann kvæðið um „hi8 deyjandi barn“ (sem Kristján Jónsson og Brynjólfur Oddsson hafa þýtt), og mörg ágætiskvæfti önnur. A stúdentaárum sínum átti hann vi0 afar- mikla fátækt og örbyrgÖ a8 búa, en þaS sem verst var, var þó þaS, aÖ landar hans misskildu hann gjörsamlega. KvæSi hans voru löstuÖ og nídd og þóttu engu nýt, en Andersen nppgafst. ekki að heldur. Loksins gat hann fengiS feröastyrk til útlanda, og þaÖ var fyrst eptir a8 hann hafBi lengi veriö á ferbum og var orbinn nafnfrægur í útlöndum fyrir rit sin, aí) Danir viÖur- kenndu hann sem skáld. Af ritum hans eru mörg heimsfræg orSin, einkum Mæfintýri“ hans og „sögur“, sem nú eru þýdd á mál flestra menntaSra þjóöa. og þykja framúrskarandi aö allrí skáldlegri fegurS; einkum þykir þó ímyndunarafl hans þar yfrið háfleygt og fjölbreytt og tilfinningin næm og innileg. þessum kostum þykir og mest bera á í öllu, sem Andersen orti, og vantaöi hann þó enga þá, er ágætu skáidi sæmir ab hafa. Efri hluta æfi sinnar reit hann og „æfisögu“ sjáifs sín, og er þaS undur- fögur og hjartnæm lýsing á lífi hans og baráttu framanaf. Margt orti hann og fleira, þótt hér sé ekki greint, bæbi í bundinni og óbundinni ræSu, og þykir þaö allt jafnágætt. — Á síSustu árum sýndu Danir honum alla þá lotningu og viSurkenningu, sem hægt * var, og útför hans í Kaupmannahöfn var ger meS svo mikilli viShöfn, aS vel hefSi mátti konungi sæma. — J>á andaSist enn stj örnufræSingurinn Heinrich Ludwig d’Arrest. Hann var fæddur í Berlinni 13. ágúst 1822, og varS snemma nafn- frægur sökum lærdóms og skarpleika, en einkum þó fyrir rannsóknir sínar á stjörnuþokunum og eptir aS hann hafSi fundiS halastjörnu þá, sem viS hann er kennd, og reiknaS út braut hennar (í júní 1851). VarS hann eptir þaS háskólakennari í Leipzig, og nokkru seinna (1857) varS hann viS ósk Dana, og tók viS kennaraembætti viS Kaupmannahafnarháskóla í stjörnufræSi, og gegndi því, þangabtil hann andaSist, 14. júní í fyrra. — Hans Bjröchner, háskólakennari í heimspeki, andaSist 17. desember 58 ára gamall. Hann var skarpvitur maSur og lærSur vel, og talinn af mörgum einhver bezti heimspekingur Dana á þessari öld. Hann hefir ritaS auk annars „sögu heimspekinnar", og er þeirri bólc mikiS hælt. — Enn viljum vér nefna Moltke greifa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.