Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 144

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 144
144 ÞÝZKALAND. Bandel fór þó a8 byrja á smíSinni, og lag8i sjálfur í mestan hlutann. En eptir a8 keisaradæmið var komiS á fót, kom nýtt fjör í fyrirtækiS, og Bandel fékk lokiS vi8 þa8 ári8 sem lei8. Likneskjan stendur í skóginum, þar sem Hermann vann Róm- verja forðum, og er mjög stórkostleg. Fótstallurinn er 93 fet á liæS, og eru á hann rituS vms atriöi ur æfi Hermanns. Hermann hallar sér hér iítiS eitt til vinstri hliSar, og sty8st á skjöld sinn, en i bægri hendi heldur hann á sverði afarmiklu; vinstra fæti stendur hann á örn, sem var merki Rómverja; öll er líkneskjan hin hermannlegasta. Hún er af kopar, og er 50 feta og 4 þuml. á hæð, og me8 sver8inu 85 fet. Vi8 afhjúpunina voru um 15 þúsundir manna saman komnar. Bandel smiSur gekk vi8 hli8 Vilhjálms keisara um daginn, og fékk hina mestu vir8ingu af smi8 sinni. Annan minnisvar8a afhjúpnSu og Prússar í fyrra (18. júní) af Fri8riki Vilhjálmi kjörfursta vi8 bæ þann, er Fehr- bellin heitir. J>ar vann bann mikinn sigur á Svíum fyrir 200 árum, og hóf vi8 þa8 álit Prússa í fyrsta skipti í augum Nor8ur- álfumanna. Af hinum minni rikjum er fátt a8 segja. A Bæjaralandi gátu klerkavinir (fjallsynningar og sambandsfjendur) or8i3 tveimur fleiri vi3 kosningarnar til þingsins, en þjóBfrelsisraenn, og hugsuBu sér því til hreyfings a8 velta rá8gjöfunum úr sessi, og komast sjálfir a3. þeim haf8i á8ur skilizt, a8 stjórnin væri því me8- mælt, a3 gera allar járnbrautir Bæjaralands a8 ríkisjárnbrautum, og ætlubu því a8 fella rá8gjafana á þessu brag8i; þegar til kom, kva8st yfirrá3herrann Pfretzscbner vera allt annað en me8- mæltur þessu máli, en klerkavinir þóttust eigi af baki dottnir fyrir þaS, og ritu8u Hlö3vi konungi bréf og kvá8ust í alla sta8i vera óánægbir me3 rá8aneyti8, og bá&u hanu víkja því burt. þetta tókst heldur ekki, og konungur svarabi þeim aptur, a8 hann væri vel ánægSur me3 þa8, og þar vi8 yrði a8 sitja. Skömmu seinna var þinginu sliti8. í Hessen voru samþykkt ný kirkjulög, áþekk þeim á Prússlandi og í Baden. — Um Láenborg hefir oss gleymzt a8 geta þess hér a8 framan, a8 hún er nú alveg sameinuB Prússlandi. þa3 gerSist á Láenborgarþinginu í vetur (16. febr,).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.